4.177
breytingar
m |
(Skráin Blakey_430moll.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af INeverCry.) |
||
<onlyinclude>
'''Sílúrtímabilið''' er þriðja af sex [[tímabil (jarðfræði)|tímabilum]] á [[fornlífsöld]]. Það hófst fyrir 443,7 ± 1,5 milljónum ára við lok [[ordóvisíumtímabilið|ordóvisíumtímabilsins]] og lauk fyrir 416,0 ± 2,8 milljónum ára við upphaf [[devontímabilið|devontímabilsins]]. [[Ordóvisíum-sílúrfjöldaútdauðinn]] er [[fjöldaútdauði]] sem markar byrjun tímabilsins en í honum urðu um 60% [[sjávarlíf|sjávartegunda]] [[útdauði|útdauðar]]
|