Munur á milli breytinga „Kalifornía“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
|Vefsíða =ca.gov
|Footnotes =
}}<onlyinclude>'''Kalifornía''' ([[enska]]: '''California''') er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] á vesturströnd [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
Kalifornía liggur að [[Oregon]] í norðri, [[Nevada]] og [[Arizona]] í austri, [[Mexíkó]] í suðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri. Höfuðborg fylkisins heitir [[Sacramento]] en [[Los Angeles]] er stærsta borg fylkisins. Meðal annarra þekktra borga í Kaliforníu eru [[San Francisco]], [[Oakland]], [[San Jose]] og [[San Diego]].
 
Kalifornía er um 423424.000 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð — þriðja stærsta fylki Bandaríkjanna á eftir [[Alaska]] og [[Texas]]. Landslag fylkisins er afar fjölbreytt.
 
Á [[19. öldin|19. öld]] skall á [[gullæði]] í Kaliforníu. Fólk flykktist að og efnahagur fylkisins batnaði til muna. Snemma á [[20. öldin|20. öld]] varð Los Angeles miðstöð skemmtanaiðnaðar í heiminum og stórt aðdráttarafl ferðamanna. Ef Kalifornía væri land myndi það vera á meðal tíu stærstu hagkerfa heims (á stærð við Ítalíu) og 35. fjölmennasta.</onlyinclude>
8.389

breytingar

Leiðsagnarval