„Norður-Írland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
flatarmál_magn = 1 E11 m² |
flatarmál_magn = 1 E11 m² |
hlutfall_vatns = ? |
hlutfall_vatns = ? |
mannfjöldaár = 2004 |
mannfjöldaár = 2012 |
mannfjöldasæti = 20 |
mannfjöldasæti = 20 |
fólksfjöldi = 1.710.300 |
fólksfjöldi = 1.823.634 |
VLF_ár = 2002 |
VLF_ár = 2002 |
VLF = 33.200.000.000 |
VLF = 33.200.000.000 |
Lína 25: Lína 25:
VÞL = {{ágóði}} 0,940 |
VÞL = {{ágóði}} 0,940 |
VÞL_sæti = 18 |
VÞL_sæti = 18 |
íbúar_á_ferkílómetra = 122 |
íbúar_á_ferkílómetra = 132 |
staða_ríkis = Sameining<br />af [[Gruffudd ap Llywelyn]] |
staða_ríkis = Sameining<br />af [[Gruffudd ap Llywelyn]] |
atburðir = |
atburðir = |

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2015 kl. 21:30

Norður-Írland
Northern Ireland
Tuaisceart Éireann (írska)
Norlin Airlann (ulster skoska)
Fáni Bretlands Skjaldarmerki Bretlands
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Þjóðsöngur:
Staðsetning Bretlands
Höfuðborg Belfast
Opinbert tungumál Enska, írska og ulster skoska
Stjórnarfar Konungsbundið lýðveldi

Bretlandsdrottning
Forsætisráðherra
Fyrsti ráðherra
Varamaður fyrsta ráðherra
Elísabet II
David Cameron
Peter Robinson
Martin McGuinness
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
47. sæti
13.843 km²
?
Mannfjöldi
 • Samtals (2012)
 • Þéttleiki byggðar
20. sæti
1.823.634
132/km²
VLF (KMJ) áætl. 2002
 • Samtals 33.200.000.000 millj. dala (?. sæti)
 • Á mann 19.603 dalir (?. sæti)
VÞL 0,940 (18. sæti)
Gjaldmiðill Sterlingspund
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðarlén ..ie, .uk
Landsnúmer ++353 48, +44 48

Norður-Írland er land í Evrópu og eitt af fjórum löndum sem tilheyra breska konungsríkinu og er á Norðaustur-Írlandi. Norður-Írland varð til árið 1921 þegar Írlandi var skipt. Árið eftir var Írska fríríkið stofnað. Á N-Írlandi eru 6 af 32 sýslum Írlands. Á þessu svæði voru mótmælendur, margir afkomendur innflytjenda frá Bretlandi, í meirihluta ólíkt öðrum hlutum Írlands.

Skipting Írlands hefur verið umdeild frá upphafi og um áratuga skeið var háð vopnuð barátta um örlög svæðisins. Óaldarskeiðinu lauk að mestu árið 1998 þegar samningur föstudagsins langa var undirritaður.

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG