„Óskarsverðlaunin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* [[Björk Guðmundsdóttir]] hlaut tilnefningu í flokknum „besta lagið“ fyrir „I've seen it all“ úr mynd [[Lars von Trier]]s, ''[[Myrkradansarinn|Myrkradansaranum]]'' árið [[2000]].
* [[Björk Guðmundsdóttir]] hlaut tilnefningu í flokknum „besta lagið“ fyrir „I've seen it all“ úr mynd [[Lars von Trier]]s, ''[[Myrkradansarinn|Myrkradansaranum]]'' árið [[2000]].
* ''[[Síðasti bærinn]]'' eftir [[Rúnar Rúnarsson]] og [[Þór S. Sigurjónsson]] var tilnefnd í flokknum „Besta leikna stuttmyndin“ árið [[2005]].
* ''[[Síðasti bærinn]]'' eftir [[Rúnar Rúnarsson]] og [[Þór S. Sigurjónsson]] var tilnefnd í flokknum „Besta leikna stuttmyndin“ árið [[2005]].
* [[Jóhann Jóhannsson]] hlýtur tilnefningu í flokknum „besta frumsamda tónlist“ úr mynd [[James Marsh]], ''[[The theory of everything]]'' árið [[2015]].

== Tengill ==
== Tengill ==
* [http://www.oscars.com Vefsíða Óskarsverðlaunanna]
* [http://www.oscars.com Vefsíða Óskarsverðlaunanna]

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2015 kl. 21:32

Verðlaunahátíðin 2008

Óskarsverðlauninensku: Academy Award eða óformlega Oscar) eru veitt kvikmyndagerðarmönnum og öðrum sem starfa við kvikmyndir. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni (Academy of Motion Picture Arts and Sciences), samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum og er aðild að þeim einungis veitt í heiðursskyni.

Árið 2003 voru 5.816 meðlimir í akademíunni með kosningarétt við val á Óskarsverðlaunahöfum. Óskarsverðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929.

Íslenskar tilnefningar til Óskarsverðlauna

Eftirtaldir íslenskir aðilar eða myndir hafa fengið tilnefningu Bandarísku kvikmyndaakademíunnar til Óskarsverðlauna.

Tengill

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG