Munur á milli breytinga „Queensland“

Jump to navigation Jump to search
11 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q36074)
'''Queensland''' er [[fylki]] í norðaustur [[Ástralía|Ástralíu]]. Það er næststærsta fylki landsins og það þriðja fjölmennasta með tæpar 34,87 milljónir íbúa (des 2013). [[Höfuðborg]] fylkisins er [[Brisbane]] sem stendur við [[Kyrrahaf]]sströndina. Fylkinu tilheyrir [[Kóralrifið mikla]] sem er eitt stærsta og lengsta [[kóralrif]] í heimi. Þar er líka einn helsti ferðamannastaður Ástrala, [[Gullströndin]] (''enska'' Gold Coast). [[Evrópa|Evrópubúar]] settust fyrst að í Queensland árið [[1824]] þegar [[fanganýlenda]] var stofnuð í [[Moretonflói|Moretonflóa]] en til að byrja með taldist svæðið hluti af [[Nýja Suður Wales]]. Árið [[1859]] varð svo til [[nýlenda]]n Queensland, þó með aðeins öðrum landamærum en í dag. Um skamman tíma tilheyrði hluti eyjunnar [[Nýja Gínea|Nýju Gíneu]] (þar sem í dag eru [[Papúa Nýja Gínea]] og hluti af [[Indónesía|Indónesíu]]) Queensland. [[Qantas]], stærsta [[flugfélag]] Ástralíu, var upphaflega stofnað til að fljúga milli staða í strjálbýlum hlutum fylkisins.
 
{{Ástralía}}
8.389

breytingar

Leiðsagnarval