„Sítrónusýra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sítrónusýra''' er veik lífræn sýra með efnaformúlu C<sub>6</sub>H<sub>8</sub>O<sub>7</sub>. Sítrónusýra er náttúrulegt þráavar...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Citric_acid_glass_bottle.jpg|thumb|right|Sítrónusýra í duftformi]]
'''Sítrónusýra''' er veik [[lífræn sýra]] með efnaformúlu [[Kolefni|C]]<sub>6</sub>[[Vetni|H]]<sub>8</sub>[[Súrefni|O]]<sub>7</sub>. Sítrónusýra er náttúrulegt þráavarnarefni/rotvarnarefni og finnst í sítrusávöxtum. Sítrónusýra er notuð til að bragðbæta mat og drykk og stýra sýrustigi.
'''Sítrónusýra''' eða '''sítrussýra''' er veik [[lífræn sýra]] með efnaformúlu [[Kolefni|C]]<sub>6</sub>[[Vetni|H]]<sub>8</sub>[[Súrefni|O]]<sub>7</sub>. Sítrónusýra er náttúrulegt þráavarnarefni/rotvarnarefni og finnst í sítrusávöxtum. Sítrónusýra er notuð til að bragðbæta mat og drykk og stýra sýrustigi.

{{stubbur}}
[[Flokkur:Sýrur]]
[[Flokkur:Sítrusviður]]

Nýjasta útgáfa síðan 26. janúar 2015 kl. 21:38

Sítrónusýra í duftformi

Sítrónusýra eða sítrussýra er veik lífræn sýra með efnaformúlu C6H8O7. Sítrónusýra er náttúrulegt þráavarnarefni/rotvarnarefni og finnst í sítrusávöxtum. Sítrónusýra er notuð til að bragðbæta mat og drykk og stýra sýrustigi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.