Munur á milli breytinga „Ristilbólga“

Jump to navigation Jump to search
124 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa) er langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum. Sáraristilbólga er algengust hjá fólki á aldrinum 15 - 30 ára. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist en orsakir þess eru ekki þekktar. Sáraristilbólga leggst alltaf á endaþarminn og teygir sig mislangt upp eftir ristli en fer ekki í smáþarma. Bólgan er staðbundin í efsta lagi slímhúðar og myndar yfirborðssár sem blæðir úr.
 
Einstaklingar sem hafa haft langvinnar ristilbólgur í 8 - 10 ár eru í aukinni áhættu á að fá [[ristilkrabbamein]].
== Heimildir ==
* [http://www.laeknabladid.is/2008/05/nr/3169 Smásæ ristilbólga, Læknablaðið]

Leiðsagnarval