Munur á milli breytinga „Þór (norræn goðafræði)“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
== Vikudagur ==
[[Þórsdagur]] var nefndur eftir ásnum og helst það nafn á flestum germönskum málum (til dæmis ''hósdagur'' á færeysku) en [[Jón Ögmundsson]] biskup afnam hin heiðnu daganöfn á Íslandi.
 
[[Fimmtudagur]] er kenndur við Þór í flestum [[Germönsk tungumál|germönskum tungumálum]], svo sem [[Þýska|þýsku]] (Donnerstag), [[Enska|ensku]] (Thursday) og [[Norska|norsku]] (torsdag).
 
== Dýrkun ==
Þór var einkum dýrkaður í vesturhluta [[Noregur|Noregs]] og á [[Ísland]]i. Hann var mjög vinsælt goð og við [[kristnitaka|kristnitökuna]] á Íslandi var hann sá ás sem erfiðast var að útrýma. Margs konar athafnir voru tengdrartengdar honum. Til dæmis var hamar lagður í kjöltu brúðar við brúðkaup, honum haldið yfir höfði nýfædds barns og mynd af hamri klöppuð á landamerkjasteina eða ristur á grafsteina. Norrænir menn báru oft hamarsmen úr silfri um hálsinn.
 
== Ragnarök ==
 
[[Flokkur:Æsir]]
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
[[Flokkur:Germönsk goðafræði]]
 
{{Tengill GG|de}}

Leiðsagnarval