Munur á milli breytinga „Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands''' er æðsti yfirmaður [[fjármála- og efnahagsráðuneyti Íslands]]. Saga fjármálaráðuneytis á Íslandi getur verið rekin til ársins [[1904]] en í núverandi mynd var ráðuneytið stofnað [[1. september]] [[2012]]. [[Oddný G. Harðardóttir]] var fyrsti Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands og jafnframt fyrsta konan til að gegna embætti fjármálaráðherra en [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] gegnir nú embættinu.<ref>[http://www.fjarmalaraduneyti.is/raduneytid/sagan/ Sagan], Skoðað 30. desember 2014.</ref>
== Fjármálaráðherrar Íslands fyrir lýðveldi==
 
2.436

breytingar

Leiðsagnarval