„Kókoseyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q36004
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Land
[[Mynd:Cocos (Keeling) Islands-CIA WFB Map.png|thumb|[[Kort]] af Kókoseyjum]]
|nafn_á_frummáli = Territory of the Cocos (Keeling) Islands
'''Kókoseyjar''' (eða '''Keeling-eyjar''') eru [[eyjaklasi]] í [[Indlandshaf]]i miðja vegu milli [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Srí Lanka]] og eru undir yfirráðum [[Ástralía|Ástralíu]]. Í eyjaklasanum eru tvær [[baugeyja]]r með samtals 27 [[kórall|kóraleyjum]]. Þær hétu upphaflega eftir [[skipstjóri|skipstjóranum]] [[William Keeling]] sem uppgötvaði þær árið [[1609]]. Þær voru [[óbyggð]]ar fram á [[19. öldin|19. öld]].
|nafn_í_eignarfalli = Kókoseyja
|fáni = Flag of the Cocos (Keeling) Islands.svg
|skjaldarmerki = Armoiries des îles Cocos.svg
|kjörorð = Maju Pulu Kita
|staðsetningarkort = Cocos Island Atoll.JPG
|þjóðsöngur =
|tungumál = [[enska]]
|höfuðborg = [[Vesturey (Kókoseyjum)|Vesturey]]
|stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]]
|titill_leiðtoga = <br />[[Bretadrottning|Drottning]]<br />[[Landstjóri Ástralíu|Landstjóri]]
|nöfn_leiðtoga = <br />[[Elísabet 2.]]<br /> Sir [[Peter Cosgrove]]
|staða = [[Ástralía|Ástralskt]] umdæmi
|atburður1 = Innlimað í <br/>[[Breska heimsveldið]]
|dagsetning1 = <br/>1857
|atburður2 = Undir ástralskri stjórn
|dagsetning2 = 1955
|stærðarsæti = *
|flatarmál = 14
|hlutfall_vatns = 0
|fólksfjöldi = 596
|mannfjöldasæti = 241
|mannfjöldaár = 2009
|íbúar_á_ferkílómetra = 43
|gjaldmiðill = [[ástralskur dalur]]
|VLF_ár = *
|VLF = *
|VLF_sæti = *
|VLF_á_mann = *
|VLF_á_mann_sæti = *
|tímabelti = [[UTC]]+6:30
|tld = cc
|símakóði = 61 891
}}
'''Kókoseyjar''' (eða '''Keeling-eyjar''') eru [[eyjaklasi]] í [[Indlandshaf]]i, suðvestan við [[Jólaeyja|Jólaeyju]] og miðja vegu milli [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Srí Lanka]]. Eyjarnar eru undir yfirráðum [[Ástralía|Ástralíu]]. Í eyjaklasanum eru tvær [[baugeyja]]r með samtals 27 [[kórall|kóraleyjum]]. Tvær þeirra, [[Vesturey (Kókoseyjum)|Vesturey]] og [[Heimaey (Kókoseyjum)|Heimaey]], eru byggðar. Um 600 manns búa á eyjunum.


Eyjarnar hétu upphaflega eftir skipstjóranum [[William Keeling]] sem uppgötvaði þær árið [[1609]]. Þær voru óbyggðar fram á [[19. öldin|19. öld]] þegar enskur ævintýramaður, [[Alexander Hare]], settist þar að með fjörutíu konum. Skoskur skipstjóri, [[John Clunies-Ross]], settist þar að skömmu síðar og hrakti Hare frá eyjunum. [[Bretland|Bretar]] lögðu eyjarnar formlega undir sig árið [[1857]] en [[Viktoría Bretadrottning]] gaf afkomendum Clunies-Ross eyjarnar að eilífu árið [[1886]]. Árið [[1901]] var sett upp símskeytastöð með neðansjávartengingum við aðrar eyjar á Indlandshafi. Stöðin reyndist mikilvæg í [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri]] og [[Síðari heimsstyrjöld]]. Eftir stríðið var stjórn eyjanna fyrst í [[Singapúr]] en síðan flutt árið [[1955]] til Ástralíu. Ástralska stjórnin neyddi Clunies-Ross-fjölskylduna til að selja eyjarnar árið [[1978]].
{{commons|Category:Cocos (Keeling) Islands}}

Afkomendur upprunalegu landnemanna eru kallaðir [[kókosmalajar]]. Þeir eru um 5000 talsins og búa flestir í [[Malasía|Malasíu]] en um 400 búa enn á eyjunum. Þeir tala Basa Pulu Kokos sem er afbrigði af [[malasíska|malasísku]] með enskum og skoskum tökuorðum og aðhyllast [[súnní íslam]].

{{commonscat|Cocos (Keeling) Islands|Kókoseyjum}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Ástralía}}
{{Ástralía}}

Útgáfa síðunnar 30. desember 2014 kl. 15:30

Territory of the Cocos (Keeling) Islands
Fáni Kókoseyja Skjaldarmerki Kókoseyja
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Maju Pulu Kita
Staðsetning Kókoseyja
Höfuðborg Vesturey
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn


Drottning
Landstjóri

Elísabet 2.
Sir Peter Cosgrove
Ástralskt umdæmi
 • Innlimað í
Breska heimsveldið

1857 
 • Undir ástralskri stjórn 1955 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
14 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2009)
 • Þéttleiki byggðar
241. sæti
596
43/km²
VLF (KMJ) áætl. *
 • Samtals * millj. dala (*. sæti)
 • Á mann * dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill ástralskur dalur
Tímabelti UTC+6:30
Þjóðarlén .cc
Landsnúmer +61 891

Kókoseyjar (eða Keeling-eyjar) eru eyjaklasi í Indlandshafi, suðvestan við Jólaeyju og miðja vegu milli Ástralíu og Srí Lanka. Eyjarnar eru undir yfirráðum Ástralíu. Í eyjaklasanum eru tvær baugeyjar með samtals 27 kóraleyjum. Tvær þeirra, Vesturey og Heimaey, eru byggðar. Um 600 manns búa á eyjunum.

Eyjarnar hétu upphaflega eftir skipstjóranum William Keeling sem uppgötvaði þær árið 1609. Þær voru óbyggðar fram á 19. öld þegar enskur ævintýramaður, Alexander Hare, settist þar að með fjörutíu konum. Skoskur skipstjóri, John Clunies-Ross, settist þar að skömmu síðar og hrakti Hare frá eyjunum. Bretar lögðu eyjarnar formlega undir sig árið 1857 en Viktoría Bretadrottning gaf afkomendum Clunies-Ross eyjarnar að eilífu árið 1886. Árið 1901 var sett upp símskeytastöð með neðansjávartengingum við aðrar eyjar á Indlandshafi. Stöðin reyndist mikilvæg í Fyrri og Síðari heimsstyrjöld. Eftir stríðið var stjórn eyjanna fyrst í Singapúr en síðan flutt árið 1955 til Ástralíu. Ástralska stjórnin neyddi Clunies-Ross-fjölskylduna til að selja eyjarnar árið 1978.

Afkomendur upprunalegu landnemanna eru kallaðir kókosmalajar. Þeir eru um 5000 talsins og búa flestir í Malasíu en um 400 búa enn á eyjunum. Þeir tala Basa Pulu Kokos sem er afbrigði af malasísku með enskum og skoskum tökuorðum og aðhyllast súnní íslam.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.