„Dódóma“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Downtown_dodoma.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fastily.
Alifazal (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[File:Gaddafi Mosque.jpg|thumb|Gaddafi Mosque in Dodoma]]


'''Dódóma''' er opinber [[höfuðborg]] [[Tansanía|Tansaníu]] og höfuðstaður [[Dódómahérað]]s. Íbúafjöldi var 324.347 við [[manntal]] árið [[2002]].
'''Dódóma''' er opinber [[höfuðborg]] [[Tansanía|Tansaníu]] og höfuðstaður [[Dódómahérað]]s. Íbúafjöldi var 324.347 við [[manntal]] árið [[2002]].

Útgáfa síðunnar 18. desember 2014 kl. 22:38

Mynd:Gaddafi Mosque.jpg
Gaddafi Mosque in Dodoma

Dódóma er opinber höfuðborg Tansaníu og höfuðstaður Dódómahéraðs. Íbúafjöldi var 324.347 við manntal árið 2002.

Árið 1973 var ákveðið að færa höfuðborgina frá Dar es Salaam til Dódómu þar sem hún er meira miðsvæðis. Þjóðþing Tansaníu flutti þangað árið 1996 en margar stofnanir eru enn í gömlu höfuðborginni.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.