„Zyklon B“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Zyklon B''' var vöruheiti á skordýraeitri sem innihélt vetniscyaníð (HCN). Þekktast er Zyklon B fyrir að hafa verið notað í gasklefum í útrýmingarbúðum nasista í póllandi og víðar.
'''Zyklon B''' (einnig stafa Cyclon B) var vöruheiti [[blásýra|blásýrueiturs]] sem varð alræmt vegna notkunar í gasklefum [[Nasistar|nasista]] í [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldinni]]. Zyklon B var notað til að drepa yfir eina milljón manns í gasklefum [[Auschwitz]] og [[Majdanek]] [[útrýmingarbúðir|útrýmingarbúðanna]] í [[Helförin|helförinni]].
Framleiðendur eitursins voru efnafyrirtækin [[Dessauer Werken für Zucker-Raffinerie]] í Dessau í Þýskalandi og Kaliwerke í [[Kolin]] í Tékklandi.
Zyklon B var notað í stórum stíl til að aflúsa fatnað og annað í fangabúðum þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni en líka í gasklefum í búðunum til að taka mennskjur af lífi.


[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]

Útgáfa síðunnar 24. október 2006 kl. 16:46

Zyklon B var vöruheiti á skordýraeitri sem innihélt vetniscyaníð (HCN). Þekktast er Zyklon B fyrir að hafa verið notað í gasklefum í útrýmingarbúðum nasista í póllandi og víðar. Framleiðendur eitursins voru efnafyrirtækin Dessauer Werken für Zucker-Raffinerie í Dessau í Þýskalandi og Kaliwerke í Kolin í Tékklandi. Zyklon B var notað í stórum stíl til að aflúsa fatnað og annað í fangabúðum þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni en líka í gasklefum í búðunum til að taka mennskjur af lífi.