„Zyklon B“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
m Zyclon B færð á Zyklon B: rétt nafn
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. október 2006 kl. 13:10

Zyklon B (einnig stafa Cyclon B) var vöruheiti blásýrueiturs sem varð alræmt vegna notkunar í gasklefum Nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Zyklon B var notað til að drepa yfir eina milljón manns í gasklefum Auschwitz og Majdanek útrýmingarbúðanna í Helförinni.