„Vefritið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
tiltekt
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




[[Flokkur:Íslensk vefrit]]
[[Flokkur:Íslenskir vefmiðlar]]

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2014 kl. 11:39

Vefritið er rit á vefnum (internetinu), sem hóf göngu sína föstudaginn 13. október 2006 undir vefslóðinni Vefritid.is. Það er ritað af hópi ungs fólks, sem telur sig frjálslynt félagshyggjufólk. Stofnendur vefritsins telja að þörf sé fyrir umræðu á grundvelli jafnaðarstefnu en að nóg framboð sé af hægrisinnuðum vefritum. Tilgangur Vefritsins er að vera vettvangur ferskrar umræðu um málefni líðandi stundar.