Munur á milli breytinga „Grameen-banki“

Jump to navigation Jump to search
1.028 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
[[File:Grameen.JPG|thumb|thumb|Bygging Grameen bankans í [[Dakka]], höfuðborg Bangladess]]
'''Grameen banki''' er örlánabanki frá [[Bangladess]] sem var stofnaður [[1983]] en rekja má upphaf hans allt aftur til ársins 1976. Bankinn lánar þeim allra fátækustu án þess að fara fram á veðtryggingu og einblínir á að styðja við og styrkja konur með því að lána þeim skammtíma lausafjármögnun eða örlán<ref>Grameen Bank: What is microcredit http://www.grameen-info.org/index.php?option=com_content&task=view&id=28&Itemid=108</ref> svo þær geti hafið arðbæra atvinnufjárfestingu. Hann stendur fremstur meðal jafningja sem smálánafyrirtæki á heimsvísu og er nokkurs konar Hrói Höttur fátæka fólksins, í stað þess að ræna þá ríku og gefa fátæku gefur hann þeim fátæku möguleika á því að vinna sig upp sjálf<ref>{{vefheimild|höfundur=Rahman,R., Qiang, N.|titill=The Synthesis of Grameen Bank Microfinance Approaches in Bangladesh|url=http://media.proquest.com/media/pq/classic/doc/2505385241/fmt/pi/rep/NONE?hl=&cit%3Aauth=Rahman%2C+Rafiqur%3BNie%2C+Qiang&cit%3Atitle=The+Synthesis+of+Grameen+Bank+Microfinance+Approaches+in+Bangladesh&cit%3Apub=International+Journal+of+Economics+and+Finance&cit%3Avol=3&cit%3Aiss=6&cit%3Apg=207&cit%3Adate=Nov+2011&ic=true&cit%3Aprod=ProQuest+Central&_a=ChgyMDE0MTEwOTE0MjM0MTk3Nzo3MTkwMDISBTgzNTg1GgpPTkVfU0VBUkNIIg4xMzAuMjA4LjEzMy4xNioGMzA3MDY3Mgk5MDI1NzIxMTY6DURvY3VtZW50SW1hZ2VCATBSBk9ubGluZVoCRlRiA1BGVGoKMjAxMS8xMS8wMXIKMjAxMS8xMS8zMHoAggEyUC0xMDAwMDAxLTQ5NTgyLUNVU1RPTUVSLTEwMDAwMDM5LzEwMDAwMDA4LTExMzc2OTeSAQZPbmxpbmXKAXJNb3ppbGxhLzUuMCAoTWFjaW50b3NoOyBJbnRlbCBNYWMgT1MgWCAxMF8xMCkgQXBwbGVXZWJLaXQvNjAwLjEuMjUgKEtIVE1MLCBsaWtlIEdlY2tvKSBWZXJzaW9uLzguMCBTYWZhcmkvNjAwLjEuMjXSARJTY2hvbGFybHkgSm91cm5hbHOaAgdQcmVQYWlkqgIoT1M6RU1TLVBkZkRvY1ZpZXdCYXNlLWdldE1lZGlhVXJsRm9ySXRlbcoCD0FydGljbGV8RmVhdHVyZdICAVniAgFO8gIA&_s=mm8xPTLylsO%2BpkxHlroIsSo0t8E%3D|publisher=International Journal of Economics and Finance|mánuðurskoðað=9 nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. Í feðraveldinu Bangladess búa rúmlega 162 milljónir manna, þar af helmingur konur. Meirihluti þjóðarinnar býr við fátækt en talið er að 67% landsmanna búi við eða undir fátæktarmörkum. Karlar eru meira í hávegum hafðir takmarka hlutverk kvenna í samfélaginu til muna, sem fyrir vikið skortir oft aðgangur að mannréttindum; mat, menntun, fötum, heilsu og öðrum félagslegum nauðsynjum. Staða karla verður þar af leiðandi ráðandi og njóta þeir töluverðra fríðinda á kostnað kvenna <ref>{{vefheimild|höfundur=Rouf, K. A.|titill=A feminist interpretation of Grameen Bank Sixteen Decisions campaign|url=http://search.proquest.com/docview/1113413245/fulltextPDF?accountid=28822|publisher=Emerald Group Publishing, Limited|mánuðurskoðað=9. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
 
Ríkismál Bangladesh er [[bengalska]] og mætti þýða Grameen yfir á íslensku sem „þorp" en það á að endurspegla innviði bankans - bankinn er fólkið og fólkið er bankinn<ref>{{bókaheimild|höfundur=Baylis, J., Smith, S., Owens, P|titill=The globalization of world politics: An introduction to international relations|ár=2013|útgefandi=Oxford: Oxford University Press.|bls=268}}</ref>.
 
Ástæða þess að bankinn er viljugri að láta konur fá örlán er sú að þær eru líklegri en karlar að borga lánið til baka. Karlmenn eru mun líklegri í að eyða upphæðinni í sjálfa sig frekar en að fjárfesta aurnum og með þessa sýn að leiðarljósi þarf það ekki að koma neinum á óvart að af þeim tæpum 8.4 milljón manns sem fengu lán hjá banknum árið 2012 voru konur í miklum meirihluta, eða um 96%. Þeir sem fá smálán þakka pent fyrir traustið sem bankinn sýnir þeim pent og er tíðni þeirra sem borga smálán sín til baka á bilinu 96-100% sem verður að teljast hreint út sagt magnaður árangur<ref>{{bókaheimild|höfundur=Baylis, J., Smith, S., Owens, P|titill=The globalization of world politics: An introduction to international relations|ár=2013|útgefandi=Oxford: Oxford University Press.|bls=268}}</ref>. Grameen bankinn er þannig valdeflandi fyrir konur því hann gefur þeim tækifæri til að vaxa og dafna í jarðvegi feðraveldis þar sem sólin sjaldan skín og regndropar fátíðir.
 
== Muhammad Yunus ==
4

breytingar

Leiðsagnarval