„Kjörmannaráð (Bandaríkin)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ný síða: == Hlutverk == Kjörmannaráð (e. Electoral College) hefur það eiginlega hlutverk að kjósa um það hver verður forseti Bandaríkjanna á fjögurra ára fresti. Þetta Kjörmann...
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2014 kl. 16:23

Hlutverk

Kjörmannaráð (e. Electoral College) hefur það eiginlega hlutverk að kjósa um það hver verður forseti Bandaríkjanna á fjögurra ára fresti. Þetta Kjörmannaráð sitja 538 manns og er það samanlagður fjöldi allra þingmanna og öldungardeildaþingmanna ríkjanna 50. Þeir eiga, strangt til getið að kjósa eftir vilja síns ríkis sem fram kemur í kosningum þriðjudaginn eftir fyrsta mánudaginn í nóvember fjórða hvert ár.