Munur á milli breytinga „Stjórnarskrá Bandaríkjanna“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: en:United States Constitution er fyrrum úrvalsgrein)
27 breytingar hafa verið gerðar við stjórnarskrána en fyrstu 10 eru kallaðar Réttindaskrá ,,[[Réttindaskrá Bandaríkjanna|Bill of Rights]]‘‘.
* Fyrsta breyting: Tryggir [[trúfrelsi]], frelsi til tjáningar og frelsi til að leita réttar síns.
* [[Annar viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna|Önnur breyting]]: Tryggir rétt einstaklinga til að eiga [[vopn]].
* Þriðja breyting: Bannar alríkinu að nota heimili undir höfuðstöðvar hersins, hvorki á friðar eða ófriðartímum.
* Fjórða breyting: Tryggir að leit á heimilum, handtökur og [[eignaspjöll]] fari ekki fram nema nægjanlegar vísbendingar séu um saknæmt athæfi.
413

breytingar

Leiðsagnarval