„Gyðingahatur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
flokka
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Medieval manuscript-Jews identified by rouelle are being burned at stake.jpg|thumbnail|Málverk frá [[miðaldir|miðöldum]] sem sýnir Gyðinga brennda á báli í [[Svartidauði|Svartadauða]]. Gyðingum var þá skylt að bera sérstaka hatta og skildi]]
[[Mynd:Medieval manuscript-Jews identified by rouelle are being burned at stake.jpg|thumbnail|Málverk frá [[miðaldir|miðöldum]] sem sýnir Gyðinga brennda á báli í [[Svartidauði|Svartadauða]]. Gyðingum var þá skylt að bera sérstaka hatta og skildi]]
'''Gyðingahatur''' eða antisemínismi er andúð, fordómar, mismunun og ofsóknir á hendur [[Gyðingur|Gyðingum]] sem þjóð, þjóðfélagshóp, trúfélagi eða kynþætti. [[Nasismi]] var stjórnmálastefna, sem grundvallaðist á gyðingahatri og stefndi að útrýmingu gyðinga. [[Helförin]] var skipulög tilraun til þess að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd. Orðið „júði“ var fyrrum notað yfir gyðinga, en þykir nú niðrandi.
'''Gyðingahatur''' eða antisemínismi er andúð, fordómar, mismunun og ofsóknir á hendur [[Gyðingur|Gyðingum]] sem þjóð, þjóðfélagshóp, trúfélagi eða kynþætti. [[Nasismi]] var stjórnmálastefna, sem grundvallaðist á gyðingahatri og stefndi að útrýmingu gyðinga. [[Helförin]] var skipulögð tilraun til þess að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd. Orðið „júði“ var fyrrum notað yfir gyðinga, en þykir nú niðrandi.


Judenhass (Gyðingahatur) var notað fyrst af þýskum vísindamönnum árið 1873 til að lýsa slíku hatri.
Judenhass (Gyðingahatur) var notað fyrst af þýskum vísindamönnum árið 1873 til að lýsa slíku hatri.


== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==
* [[Gyðingdómur]]
* [[Gyðingdómur]]
* [[Helförin]]

[[Flokkur:Gyðingdómur]]
[[Flokkur:Helförin]]

Útgáfa síðunnar 26. október 2014 kl. 13:45

Málverk frá miðöldum sem sýnir Gyðinga brennda á báli í Svartadauða. Gyðingum var þá skylt að bera sérstaka hatta og skildi

Gyðingahatur eða antisemínismi er andúð, fordómar, mismunun og ofsóknir á hendur Gyðingum sem þjóð, þjóðfélagshóp, trúfélagi eða kynþætti. Nasismi var stjórnmálastefna, sem grundvallaðist á gyðingahatri og stefndi að útrýmingu gyðinga. Helförin var skipulögð tilraun til þess að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd. Orðið „júði“ var fyrrum notað yfir gyðinga, en þykir nú niðrandi.

Judenhass (Gyðingahatur) var notað fyrst af þýskum vísindamönnum árið 1873 til að lýsa slíku hatri.

Sjá einnig