115
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
AlphamaBot (spjall | framlög) m (General Fixes using AWB) |
||
'''Frumvarp''' í [[lög|lagalegum]] skilningi er skjal sem inniheldur tillögur að breytingum á heildarlöggjöfinni og er flutt á lagalegu [[þing
Í íslensku orðabókinni stendur: ,,Tillaga til formlegrar breytingar á fyrri ákvæðum eða til nýrra laga, reglna eða stefnumótunar.''
== Ferli frumvarpa á [[Alþingi]] ==
Allir [[þingmaður|þingmenn]], [[ráðherra
Við umræður má flutningsmaður ekki taka til máls oftar en þrisvar sinnum en aðrir ekki oftar en tvisvar. Engar skorður eru þó á því hversu oft [[ráðherra]] sem málið fellur undir má taka til máls.
=== Fyrsta umræða frumvarps ===
Fyrst fjallar flutningsmaður stutt um málið og eftir það fer af stað almenn umræða. Ekki má hefja 1. umræðu fyrr en liðnar eru a.m.k. 2 nætur frá útbýtingu frumvarpsins nema þingið samþykki fyrst með [[aukinn meirihluti|auknum meirihluta]] [[afbrigði frá þingsköpum]], sem leyfi það. Þegar 1. umræðu er lokið fer málið til þeirrar [[þingnefnd|nefndar]] sem frumvarpið fellur undir eða til [[Allsherjarnefnd Alþingis|Allsherjarnefndar]] ef það snertir margar nefndir. Einnig kemur þó til greina að frumvarpinu sé vísað frá eftir 1. umræðu.
Nefnd sem hefur frumvarp til umræðu getur flutt það til annarrar nefndar ef hún telur að það tilheyri henni frekar og þarf þá samþykki beggja nefnda að liggja fyrir. Nefndin skilar síðan nefndaráliti og breytingartillögu ef hún telur þörf á því.
*[http://www.alþingi.is Alþingisvefurinn]
*Þingsköp Alþingis 1993, [http://www.althingi.is/vefur/skrifstofa.html Skrifstofa Alþingis], Reykjavík 1993
[[zh-tw:法學]]▼
[[Flokkur:Lagahugtök]]
[[en:Act of Parliament]]
[[eo:Juro]]
[[sl:Kazensko pravo]]
[[uk:Закон]]
▲[[zh-tw:法學]]
|
breytingar