Munur á milli breytinga „Túrkmenistan“

Jump to navigation Jump to search
1.224 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
Íbúar Túrkmenistan eru um fimm milljónir. Um 85% eru [[Túrkmenar]] og um 89% aðhyllast [[íslam]]. [[Túrkmenska]] er opinbert mál landsins en margir íbúar tala [[rússneska|rússnesku]] að auki. Efnahagslíf Túrkmenistan hefur vaxið hratt síðustu ár. Auður landsins byggist fyrst og fremst á miklum [[jarðgas]]lindum sem eru taldar vera þær fjórðu stærstu í heimi. Landið er auk þess 9. stærsti [[bómull]]arframleiðandi heims.
 
==Stjórnsýsluskipting==
<imagemap>
File:TurkmenistanNumbered.png|240px|right|Kort yfir héruð Túrkmenistan
 
rect 33 53 73 96 [[Balkan-hérað]]
rect 109 21 147 56 [[Dasoguz-hérað]]
rect 118 89 149 126 [[Ahal-hérað]]
rect 210 87 242 125 [[Lebap-hérað]]
rect 186 136 221 166 [[Mary-hérað]]
 
 
desc bottom-left
</imagemap>
 
Túrkmenistan skiptist í fimm héruð (''welyatlar'') og eitt höfuðborgarumdæmi. Héruðin skiptast síðan í umdæmi (''etraplar'') sem eru ýmist sýslur eða borgir. Samkvæmt [[Stjórnarskrá Túrkmenistan]] frá 2008 geta borgir líka verið héruð.
 
{| class="wikitable sortable"
|- style="background:#efefef;"
! Hérað !! [[ISO 3166-2]] !! Höfuðstaður !! Flatarmál !! Íbúar (2005) !! Númer
|-
! Asgabatborg
| || [[Asgabat]] || 470 km² || 871.500 ||
|-
! [[Ahal-hérað]]
| TM-A || [[Anau]] || 97.160 km² || 939.700 || 1
|-
! [[Balkan-hérað]]
| TM-B || [[Balkanabat]] || 139.270 km² || 553.500 || 2
|-
! [[Daşoguz-hérað]]
| TM-D || [[Daşoguz]] || 73.430 km² ||1.370.400 ||3
|-
! [[Lebap-hérað]]
| TM-L || [[Türkmenabat]] || 93.730 km² || 1.334.500 || 4
|-
! [[Mary-hérað]]
| TM-M || [[Mary (Túrkmenistan)|Mary]] || 87.150 km² || 1.480.400 || 5
|}
 
{{Stubbur|landafræði}}
43.682

breytingar

Leiðsagnarval