„Túrkmenistan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Land |
{{Land |
nafn_á_frummáli = Türkmenistan Jumhuriyäti |
nafn_á_frummáli = Türkmenistan |
nafn_í_eignarfalli = Túrkmenistan |
nafn_í_eignarfalli = Túrkmenistan |
fáni = Flag of Turkmenistan.svg |
fáni = Flag of Turkmenistan.svg |
Lína 6: Lína 6:
kjörorð = |
kjörorð = |
þjóðsöngur = Þjóðsöngur Túrkmenistan |
þjóðsöngur = Þjóðsöngur Túrkmenistan |
staðsetningarkort = LocationTurkmenistan.png |
staðsetningarkort = LocationTurkmenistan.svg |
höfuðborg = [[Askabad]] |
höfuðborg = [[Asgabat]] |
tungumál = [[túrkmenska]] |
tungumál = [[túrkmenska]] |
stjórnarfar = [[Flokksræði]] |
stjórnarfar = [[Flokksræði]] |
titill_leiðtoga = [[forseti]] |
titill_leiðtoga = [[Forseti Túrkmenistan|Forseti]] |
nöfn_leiðtoga = [[Gurbanguly Berdimuhammedow]]|
nöfn_leiðtoga = [[Gurbanguly Berdimuhammedow]]|
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
staða = [[Sjálfstæði]] |
atburðir = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] |
atburður1 = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] |
dagsetningar = <br />[[27. október]] [[1991]] |
dagsetning1 = [[27. október]] [[1991]] |
stærðarsæti = 51 |
stærðarsæti = 52 |
flatarmál_magn = 488.100 |
flatarmál = 491.210 |
flatarmál = 488.100 |
hlutfall_vatns = 4,9 |
hlutfall_vatns = Nær ekkert |
mannfjöldasæti = 112 |
mannfjöldasæti = 112 |
fólksfjöldi = 6,7 mljó. |
fólksfjöldi = 5.171.943 |
mannfjöldaár = 2011 |
mannfjöldaár = 2014 |
íbúar_á_ferkílómetra = 13,7 |
íbúar_á_ferkílómetra = 10,5 |
VLF_ár = 2005 |
VLF_ár = 2011 |
VLF = 39.458 |
VLF = 43,359 |
VLF_sæti = 86 |
VLF_sæti = 90 |
VLF_á_mann = 7.854 |
VLF_á_mann = 7.856 |
VLF_á_mann_sæti = 79 |
VLF_á_mann_sæti = 94 |
gjaldmiðill = túrkmenskur manat |
VÞL = {{hækkun}} 0.698 |
VÞL_ár = 2013 |
VÞL_sæti = 103 |
gjaldmiðill = [[túrkmenskur nýmanat]] |
tímabelti = [[UTC]]+5 |
tímabelti = [[UTC]]+5 |
símakóði = 993 |
símakóði = 993 |
Lína 34: Lína 36:
}}
}}
'''Túrkmenistan''' er land í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] með landamæri að [[Afganistan]], [[Íran]], [[Kasakstan]] og [[Úsbekistan]] og strandlengju við [[Kaspíahaf]]. Túrkmenistan var áður [[Sovétlýðveldi]] og er aðili að [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]].
'''Túrkmenistan''' er land í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] með landamæri að [[Afganistan]], [[Íran]], [[Kasakstan]] og [[Úsbekistan]] og strandlengju við [[Kaspíahaf]]. Túrkmenistan var áður [[Sovétlýðveldi]] og er aðili að [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]].

Á [[8. öldin|8. öld]] fluttust [[ogurtyrkir]] frá [[Mongólía|Mongólíu]] til Mið-Asíu og mynduðu þar öflugt ættbálkabandalag. Nafnið [[Túrkmenar]] var notað yfir þá sem tóku upp [[Íslam]] á [[10. öldin|10. öld]]. Á [[11. öldin|11. öld]] varð landið hluti af [[Seljúkveldið|Seljúkveldinu]] en sögðu sig úr því á [[12. öldin|12. öld]]. [[Mongólar]] lögðu landið undir sig og á [[16. öldin|16. öld]] var landið að nafninu til undir stjórn tveggja [[úsbekar|úsbekskra]] [[kanat]]a; [[Kivakanatið|Kivakanatsins]] og [[Búkarakanatið|Búkarakanatsins]]. [[Rússland|Rússar]] hófu að leggja Mið-Asíu undir sig á [[19. öldin|19. öld]] og stofnuðu bækistöðina Krasnovodsk (nú [[Türkmenbaşy]]) við strönd Kaspíahafs. Árið [[1881]] varð landið hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] eftir ósigur Túrkmena í [[orrustan um Geok Tepe|orrustunni um Geok Tepe]]. [[Túrkmenska sovétlýðveldið]] var stofnað árið [[1924]]. Lífsháttum [[hirðingi|hirðingja]] var útrýmt og [[samyrkjubúskapur]] tók við. Yfir 110 þúsund létust í [[Asgabatjarðskjálftinn|Asgabatjarðskjálftanum]] árið [[1948]]. Árið [[1991]] lýsti landið yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og kommúnistaleiðtoginn [[Saparmurat Niyazov]] varð forseti. Hann kom á [[einræði]] byggt á [[persónudýrkun]] forsetans. Eftir skyndilegt lát hans árið [[2006]] tók [[Gurbanguly Berdimuhamedow]], varaforsætisráðherra landsins, við völdum og sigraði sérstakar forsetakosningar árið [[2007]]. Hann var endurkjörinn [[2012]] með 97% atkvæða.

Íbúar Túrkmenistan eru um fimm milljónir. Um 85% eru [[Túrkmenar]] og um 89% aðhyllast [[íslam]]. [[Túrkmenska]] er opinbert mál landsins en margir íbúar tala [[rússneska|rússnesku]] að auki. Efnahagslíf Túrkmenistan hefur vaxið hratt síðustu ár. Auður landsins byggist fyrst og fremst á miklum [[jarðgas]]lindum sem eru taldar vera þær fjórðu stærstu í heimi. Landið er auk þess 9. stærsti [[bómull]]arframleiðandi heims.


{{Stubbur|landafræði}}
{{Stubbur|landafræði}}

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2014 kl. 13:45

Türkmenistan
Fáni Túrkmenistan Skjaldarmerki Túrkmenistan
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Túrkmenistan
Staðsetning Túrkmenistan
Höfuðborg Asgabat
Opinbert tungumál túrkmenska
Stjórnarfar Flokksræði

Forseti Gurbanguly Berdimuhammedow
Sjálfstæði
 • frá Sovétríkjunum 27. október 1991 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
52. sæti
491.210 km²
4,9
Mannfjöldi
 • Samtals (2014)
 • Þéttleiki byggðar
112. sæti
5.171.943
10,5/km²
VLF (KMJ) áætl. 2011
 • Samtals 43,359 millj. dala (90. sæti)
 • Á mann 7.856 dalir (94. sæti)
VÞL (2013) 0.698 (103. sæti)
Gjaldmiðill túrkmenskur nýmanat
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .tm
Landsnúmer +993

Túrkmenistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan, Íran, Kasakstan og Úsbekistan og strandlengju við Kaspíahaf. Túrkmenistan var áður Sovétlýðveldi og er aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja.

Á 8. öld fluttust ogurtyrkir frá Mongólíu til Mið-Asíu og mynduðu þar öflugt ættbálkabandalag. Nafnið Túrkmenar var notað yfir þá sem tóku upp Íslam á 10. öld. Á 11. öld varð landið hluti af Seljúkveldinu en sögðu sig úr því á 12. öld. Mongólar lögðu landið undir sig og á 16. öld var landið að nafninu til undir stjórn tveggja úsbekskra kanata; Kivakanatsins og Búkarakanatsins. Rússar hófu að leggja Mið-Asíu undir sig á 19. öld og stofnuðu bækistöðina Krasnovodsk (nú Türkmenbaşy) við strönd Kaspíahafs. Árið 1881 varð landið hluti af Rússneska keisaradæminu eftir ósigur Túrkmena í orrustunni um Geok Tepe. Túrkmenska sovétlýðveldið var stofnað árið 1924. Lífsháttum hirðingja var útrýmt og samyrkjubúskapur tók við. Yfir 110 þúsund létust í Asgabatjarðskjálftanum árið 1948. Árið 1991 lýsti landið yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og kommúnistaleiðtoginn Saparmurat Niyazov varð forseti. Hann kom á einræði byggt á persónudýrkun forsetans. Eftir skyndilegt lát hans árið 2006 tók Gurbanguly Berdimuhamedow, varaforsætisráðherra landsins, við völdum og sigraði sérstakar forsetakosningar árið 2007. Hann var endurkjörinn 2012 með 97% atkvæða.

Íbúar Túrkmenistan eru um fimm milljónir. Um 85% eru Túrkmenar og um 89% aðhyllast íslam. Túrkmenska er opinbert mál landsins en margir íbúar tala rússnesku að auki. Efnahagslíf Túrkmenistan hefur vaxið hratt síðustu ár. Auður landsins byggist fyrst og fremst á miklum jarðgaslindum sem eru taldar vera þær fjórðu stærstu í heimi. Landið er auk þess 9. stærsti bómullarframleiðandi heims.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.