„Krímskagi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Skaginn tilheyrði [[Úkraína|Úkraínu]] uns Rússland hertók hann og innlimaði árið 2014. Í Rússlandi telst hann jafnt [[sjálfsstjórnarsvæði]] sem er [[lýðveldi]].
Skaginn tilheyrði [[Úkraína|Úkraínu]] uns Rússland hertók hann og innlimaði árið 2014. Í Rússlandi telst hann jafnt [[sjálfsstjórnarsvæði]] sem er [[lýðveldi]].


== Krímskagakreppan 2015 ==
== Krímskagakreppan 2014 ==
:''Sjá aðalgrein [[Krímskagakreppan 2014]]''
:''Sjá aðalgrein [[Krímskagakreppan 2014]]''
Í febrúar [[2014]] komu upp eldfimar aðstæður á Krímskaganum í kjölfar óeirða í Úkraínu og í framhaldi af því hertóku Rússar skagann og innlimuðu í Rússland. Aðgerðin hefur víðaskvar verið fordæmd og engin þjóð hefur viðurkennt þessa innlimun.
Í febrúar [[2014]] komu upp eldfimar aðstæður á Krímskaganum í kjölfar óeirða í Úkraínu og í framhaldi af því hertóku Rússar skagann og innlimuðu í Rússland. Aðgerðin hefur víðaskvar verið fordæmd og engin þjóð hefur viðurkennt þessa innlimun.

Útgáfa síðunnar 22. júlí 2014 kl. 09:30

Krímskagi (rauður) í Úkraníu(ljósblá)

Krímskagi er skagi sem teygir sig út í Svartahafið. Samkvæmt manntali frá 2007 búa þar tæplega tvær milljónir manna. Meirihluti þeirra telja sig Rússa og tala rússnesku.

Krímskaginn hefur oftar en einu sinni komist í heimsfréttirnar. Krímstríðið var háð á miðri 19. öld á milli Rússa og Vestrænna bandamanna ásamt Ottóman-Tyrkjum. Á Yalta-ráðstefnunni sem haldin var í Yalta á Krímskaganum undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar réðu sigurvegararnir ráðum sínum um skiptingu Evrópu að stríðinu loknu.

Skaginn tilheyrði Úkraínu uns Rússland hertók hann og innlimaði árið 2014. Í Rússlandi telst hann jafnt sjálfsstjórnarsvæði sem er lýðveldi.

Krímskagakreppan 2014

Sjá aðalgrein Krímskagakreppan 2014

Í febrúar 2014 komu upp eldfimar aðstæður á Krímskaganum í kjölfar óeirða í Úkraínu og í framhaldi af því hertóku Rússar skagann og innlimuðu í Rússland. Aðgerðin hefur víðaskvar verið fordæmd og engin þjóð hefur viðurkennt þessa innlimun.

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG