„Þorleifur H. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Umvandarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{hreingerning}}
Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason
'''Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason''' (Fæddur [[7. nóvember]] [[1863]], dáinn [[18. október]] [[1935]]) var íslenskur kaupmaður og útgerðarmaður.


Hann var sonur [[Hákon Bjarnason|Hákonar Bjarnasonar]] og [[Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir|Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur]].
Fæddur 7. nóvember 1863, dáinn 18. október 1935.

Þorleifur Jón H. Bjarnason var sonur [[Hákon Bjarnason|Hákonar Bjarnasonar]] og [[Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir|Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur]].


Hákon Bjarnason var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.
Hákon Bjarnason var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.
Lína 9: Lína 8:
Eiginkona Hákonar, Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.
Eiginkona Hákonar, Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.


Hákon og Jóhanna Kristín eignuðust 12 börn en aðeins 5 þeirra komust á legg. Það voru systir hans Ingibjörg og þrír bræður hans.
Hákon og Jóhanna Kristín eignuðust 12 börn en aðeins fimm þeirra komust á legg. Það voru systir hans Ingibjörg og þrír bræður hans.
Hákon Bjarnason faðir hans rak [[verslun]] og [[þilskipaútgerð]] á [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann fórst í [[sjóslys]]i þegar Þorleifur Jón var 14 ára.
Hákon Bjarnason faðir hans rak [[verslun]] og [[þilskipaútgerð]] á [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann fórst í [[sjóslys]]i þegar Þorleifur Jón var 14 ára.


Lína 28: Lína 27:
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Ingibj%C3%B6rg_H._Bjarnason] Systir, fröken Ingibjörg H. Bjarnason
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Ingibj%C3%B6rg_H._Bjarnason] Systir, fröken Ingibjörg H. Bjarnason
* [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81g%C3%BAst_H._Bjarnason] Bróðir, Ágúst H. Bjarnason
* [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81g%C3%BAst_H._Bjarnason] Bróðir, Ágúst H. Bjarnason




== Uppvöxtur og menntun ==
== Uppvöxtur og menntun ==



Einn stofnenda drengjaskóla fyrir 9 - 14 ára árið 1894 (var starfræktur í nokkur ár).
Einn stofnenda drengjaskóla fyrir 9 - 14 ára árið 1894 (var starfræktur í nokkur ár).
Einnig rak hann um nokkurra ára skeið kvöld - og verslunarskóla í Aðalstræti 7.
Einnig rak hann um nokkurra ára skeið kvöld - og verslunarskóla í Aðalstræti 7.
1
1
Kennari í Lærða skólanum (sem síðar varð Menntaskólinn í Reykjavík) 1895 - 1935, yfirkennari frá 1919 og settur rektor 1928 - 1929.
Kennari í Lærða skólanum (sem síðar varð Menntaskólinn í Reykjavík) 1895 1935, yfirkennari frá 1919 og settur rektor 1928 1929.


Aðalhvatamaður að stofnun Alþýðubókasafns Reykjavíkur. Skrifaði margar kennslubækur, mest í mannkynssögu.
Aðalhvatamaður að stofnun Alþýðubókasafns Reykjavíkur. Skrifaði margar kennslubækur, mest í mannkynssögu.

Útgáfa síðunnar 28. júní 2014 kl. 12:37

Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason (Fæddur 7. nóvember 1863, dáinn 18. október 1935) var íslenskur kaupmaður og útgerðarmaður.

Hann var sonur Hákonar Bjarnasonar og Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur.

Hákon Bjarnason var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.

Eiginkona Hákonar, Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.

Hákon og Jóhanna Kristín eignuðust 12 börn en aðeins fimm þeirra komust á legg. Það voru systir hans Ingibjörg og þrír bræður hans. Hákon Bjarnason faðir hans rak verslun og þilskipaútgerð á Bíldudal. Hann fórst í sjóslysi þegar Þorleifur Jón var 14 ára.

Þorleifur Jón ólst upp hjá foreldrum sínum á Bíldudal. Faðir hans, Hákon Bjarnason, rak þar þróttmikla verslun og þilskipaútgerð. Þótti hann dugnaðar- og atorkumaður hinn mesti, en þessi þilskipaútgerð hið vestra var komin á legg hjá Hákoni áður en hún var komin til svo nokkru næmi hið syðra á höfuðborgarsvæðinu sem nú er kallað. Hákoni hafði þar að auki tekist að koma framleiðsluvöru sinni í það álit erlendis að besti saltfiskurinn frá Íslandi var kallaður „Bíldudalsfiskur“ og hélst það lengi síðan. Hákon kaupmaður féll frá á besta aldri, aðeins 49 að aldri. Vöruskip sem hann kom með frá Kaupmannahöfn, strandaðiá Mýrdalssandi í „páskaveðrinu mikla“ 1877 og fórst hann þar ásamt flestum þeim sem á skipinu voru. Ekkja Hákonar, móðir Brynjólfs, rak útgerðina og verslunina nokkur ár eftir þetta.

Þorleifur Jón kvæntist fyrst Elisu Adeline Ritterhaus, barn þeirra : Ingibjörg.

Kona 2, Sigrún Ísleifsdóttir, börn þeirra : Leifur Björn og Ingi Hákon.

2 (Stúlkubarn með Ástu Á. fætt 6. júlí 1907).

Stúdent 1884, Cand.mag frá Kaupmannahafnarháskóla 1892.

Námsdvöl í Þýskalandi 1897 - 1898.

  • [1]Bróðir, Brynjólfur H. Bjarnason
  • [2] Bróðir, Lárus H. Bjarnason
  • [3] Systir, fröken Ingibjörg H. Bjarnason
  • [4] Bróðir, Ágúst H. Bjarnason

Uppvöxtur og menntun

Einn stofnenda drengjaskóla fyrir 9 - 14 ára árið 1894 (var starfræktur í nokkur ár). Einnig rak hann um nokkurra ára skeið kvöld - og verslunarskóla í Aðalstræti 7. 1 Kennari í Lærða skólanum (sem síðar varð Menntaskólinn í Reykjavík) 1895 – 1935, yfirkennari frá 1919 og settur rektor 1928 – 1929.

Aðalhvatamaður að stofnun Alþýðubókasafns Reykjavíkur. Skrifaði margar kennslubækur, mest í mannkynssögu.

Heimildir