Munur á milli breytinga „Óeirðirnar á Austurvelli 1949“

Jump to navigation Jump to search
 
===Afleiðingar===
Alls voru 2524 karlmenn kærðir fyrir þátttöku í óeirðunum, þrír voru sýknaðir. Dómar féllu í Héraðsdómi ári seinna, 25. mars 1950, þrír voru sýknaðir en dómunum var áfrýjað.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1276172|titill=Árás á Alþingi,...}}</ref> Þyngstu dómarnir voru tveir árs langir fangelsisdómar og alls voru átta sviptir [[kjörgengi]] og [[kosningaréttur|kosningarétti]]. Tveir fengu fésekt. Allir dómar Héraðsdóms voru staðfestir af Hæstarétti árið 1952 nema dómurinn yfir Stefni Ólafssyni sem Hæstiréttur þyngdi um fjóra mánuði úr þremur mánuðum í sjö mánuði, og dómurinn yfir Hreggviði Stefánssyni sem var sýknaður.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1276172|titill=Hæstiréttur dæmir árásarmennina frá 30. marz}}</ref> Fimm árum seinna, þann 30. apríl 1957, var sakamönnunum 22 veitt sakaruppgjöf.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2777602|titill=Sakaruppgjöf veitt}}</ref>
 
{| class="wikitable" style="font-size: 8pt;"
|-
| Jón Múli Árnason || 1921 || 6 mánuðir <sup>*</sup> || Stefnir Ólafsson || 1927 || 7 mánuðir
|-
| Jón Kristinn Steinsson || 1908 || 7 mánuðir <sup>*</sup> || || ||
|-
| colspan="8" align="right" | * sviptur [[kjörgengi]] sem og [[kosningaréttur|kosningarétti]]
Óskráður notandi

Leiðsagnarval