„Mannréttindadómstóll Evrópu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Fyrsta færsla, blábyrjun
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. júní 2014 kl. 06:20

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans.

Tengt efni

Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu

Tenglar

Vefsetur Mannréttindadómstóls Evrópu Upplýsingar um skilyrði fyrir því að sækja mál fyrir dómstólnum, af bresku síðunni yourrights.org.uk