„Brennisteinsvetni“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q170591)
Ekkert breytingarágrip
|}
 
'''Brennisteinsvetni''' eða '''vetnissúlfíð''' (H<sub>2</sub>S), er litlaus [[eitur|eitruð]] [[gas]]tegund. Megn lykt er af brennisteinsvetni þó magn þess sé lítið í [[andrúmsloft]]inu, það er brennisteinsvetni sem veldur lykt af [[fúlegg]]jum og [[jöklafýla|jöklafýlu]] sem gjarnan fylgir [[hlaup]]um í [[jökulá]]m.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3456031, LyktinEitrað hverfurloft hinsúr vegariðrum þegarjarðar, styrkurMorgunblaðið, brennisteinsvetnisMorgunblaðið íB andrúmslofti eykst og það verður lífshættulegt(27.10.2002), ÞaðBlaðsíða eykur einnig á hættu að brennisteinsvetni er þyngra en andrúmsloftið og getur því lagst í dældir eða safnast fyrir í botnum á geymum og tönkum.10<]/ref>
 
Lyktin hverfur hins vegar þegar styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti eykst og það verður lífshættulegt. Það eykur einnig á hættu að brennisteinsvetni er þyngra en andrúmsloftið og getur því lagst í dældir eða safnast fyrir í botnum á geymum og tönkum.
 
Brennisteinsvetni myndast oft þegar bakteríur brjóta niður lífrænt efni án þess að [[súrefni]] sé til staðar svo sem í [[mýri|mýrum]] og í sorp- og [[mykja|mykjutönkum]]. Brennisteinsvetni er einnig sums staðar að finna í gufu á [[háhitasvæði|háhitasvæðum]] og í [[vatn]]i.
Brennisteinsvetni er þýðingarmikið í hringrás [[brennisteinn|brennisteins]] á [[jörðin]]ni. Sumar [[örvera|örverur]] vinna orku með því að breyta brennisteini í brennisteinsvetni með því að oxa [[vetni]] eða lífrænar [[sameind]]ir. Aðrar örverur losa brennistein frá [[amínósýra|amínósýrum]] sem innihalda brennistein. Nokkrar tegundir af bakteríum geta notað brennisteinsvetni sem [[orkugjafi|orkugjafa]]. Sumar bakteríur nota brennisteinsvetni við [[ljóstillífun]] og framleiða með því brennistein. Þessi tegund af ljóstillífun er eldri en sú sem jurtir nota með því að taka inn vatn og losa súrefni.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Stubbur|efnafræði}}
 

Leiðsagnarval