Munur á milli breytinga „William Henry Harrison“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 87 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11869)
[[Mynd:HarrisonLithograph.image.jpg|thumb|William Henry Harrison]]
'''William Henry Harrison''' ([[9. febrúar]] [[1773]] – [[4. apríl]] [[1841]]) var níundi forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og þjónaði því embætti frá [[4. mars]] [[1841]] til [[4. apríl]] [[1841]]. Þegar Harrison tók við embætti, 68 ára að aldri, var hann elsti maðurinn sem hafði tekið við embætti forseta og stóð það met í 140 ár eða þangað til [[Ronald Reagan]] varð forseti, 69 ára að aldri. Harrison lést eftir einungis 31 dag í embætti og er það styðstastysta tímabil sem nokkur forseti hefur þjónað í sögu [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hann varð einnig fyrsti forsetinn til að deyja í embætti.
 
{{Töflubyrjun}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval