„Sundmagi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Swim bladder.jpg|thumbnail|sundmagi úr fiski]]
'''Sundmagi''' er [[líffæri]] [[fiskur|fiska]] af [[Geisluggar|geislugga]][[flokkur (flokkunarfræði)|flokki]] sem gerir þeim kleift að stjórna [[flotkraftur|flotkrafti]] sínum, hækka og lækka sig í [[sjór|sjónum]] eða halda sig á sama [[dýpt|dýpi]] án þess að eyða [[orka|orku]] í að [[sund (hreyfing)|synda]]. Sundmaginn hefur þó þann ókost að fiskurinn getur ekki synt hratt upp á [[yfirborð]]ið af miklu [[dýpi]] án þess að [[sprengja]] hann.
'''Sundmagi''' er [[líffæri]] [[fiskur|fiska]] af [[Geisluggar|geislugga]][[flokkur (flokkunarfræði)|flokki]] sem gerir þeim kleift að stjórna [[flotkraftur|flotkrafti]] sínum, hækka og lækka sig í [[sjór|sjónum]] eða halda sig á sama [[dýpt|dýpi]] án þess að eyða [[orka|orku]] í að [[sund (hreyfing)|synda]]. Sundmaginn hefur þó þann ókost að fiskurinn getur ekki synt hratt upp á [[yfirborð]]ið af miklu [[dýpi]] án þess að [[sprengja]] hann.



Nýjasta útgáfa síðan 24. apríl 2014 kl. 02:54

sundmagi úr fiski

Sundmagi er líffæri fiska af geisluggaflokki sem gerir þeim kleift að stjórna flotkrafti sínum, hækka og lækka sig í sjónum eða halda sig á sama dýpi án þess að eyða orku í að synda. Sundmaginn hefur þó þann ókost að fiskurinn getur ekki synt hratt upp á yfirborðið af miklu dýpi án þess að sprengja hann.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvernig virkar sundmaginn í fiskum?“. Vísindavefurinn.