Munur á milli breytinga „1431“

Jump to navigation Jump to search
117 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
(Lýsing Espólíns)
* Samþykkt á [[Alþingi]] að [[Jón Gerreksson]] biskup skuli senda sveina sína úr landi.
* [[Enska öldin|Erlendum kaupmönnum]] bannað að hafa [[veturseta|vetursetu]] á Íslandi en það bann var þó ekki virt.
* Áttatíu [[England|enskir]] duggarar voru drepnir við [[Mannskaðahóll|Mannskaðahól]] á [[Höfðaströnd]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. <ref>»Í þann tíma var hér mikill yfirgángr enskra manna; hefr svo sagt Magnús bóndi Jónsson í Ögri, að landsmenn hér hafi ráðist í móti þeim, fyrir óráðvendnis glettíngar, rán og tiltektir á peningum manna, djarftæki til kvenna og aðra áleitni, ráðsmaðr Hólastaðar og aðrir Skagfirðingar, og barist við þá fyrir utan Mannskaðahól og felt þá nær áttatíu samann, en það er í sögnum að þá hafi verið rekin hross med hrísklyfjum, til at riðla flokki þeirra«. (Árb. Espólíns).</ref> <ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/752741/ Voðaverkin á mannskaðahóli; grein í Morgunblaðinu 2003]</ref>
* [[Bólusótt]] gekk um landið þetta ár eða [[1430]] og varð mikið mannfall.
 
Óskráður notandi

Leiðsagnarval