„Malta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: hr:Malta er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
m LanguageTool: typo fix
Lína 48: Lína 48:


== Landafræði ==
== Landafræði ==
Malta er [[eyjaklasi]] í miðju [[Miðjarðarhaf]]i, austur af Túnis og norður af [[Lýbía|Lýbíu]],93 km suður af ítölsku eyjunni [[Silkiey]] en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og [[Comino]]. Minni eyjarnar, eins og [[Filfla]], [[Cominotto]] og eyja [[St. Paul]] eru óbyggðar. Í fjölmörgum fjörðum meðfram ströndum eyjanna eru góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu [[Ta' Dmejrek]] á eyjunni Möltu og er 253 metra hár nálægt [[Dingli]]. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru [[Baħrija]], [[Imtaħleb]] og [[San Martin]]. Rennandi vatn á Gozo finnst hjá [[Lunzjata Valley]].
Malta er [[eyjaklasi]] í miðju [[Miðjarðarhaf]]i, austur af Túnis og norður af [[Lýbía|Lýbíu]],93 km suður af ítölsku eyjunni [[Silkiey]] en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og [[Comino]]. Minni eyjarnar, eins og [[Filfla]], [[Cominotto]] og eyja [[St. Paul]] eru óbyggðar. Í fjölmörgum fjörðum með fram ströndum eyjanna eru góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu [[Ta' Dmejrek]] á eyjunni Möltu og er 253 metra hár nálægt [[Dingli]]. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru [[Baħrija]], [[Imtaħleb]] og [[San Martin]]. Rennandi vatn á Gozo finnst hjá [[Lunzjata Valley]].


== Borgir/Þorp ==
== Borgir/Þorp ==

Útgáfa síðunnar 9. apríl 2014 kl. 01:10

Repubblika ta' Malta
Fáni Möltu Skjaldarmerki Möltu
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Viva Malta u l-Maltin!
Þjóðsöngur:
L-Innu Malti
Staðsetning Möltu
Höfuðborg Valletta
Opinbert tungumál maltneska og enska
Stjórnarfar Lýðveldi

forseti
forsætisráðherra
George Abela
Lawrence Gonzi
Sjálfstæði frá Bretlandi
 • Yfirlýst 21. september 1964 
 • Lýðveldi 13. desember 1974 
Evrópusambandsaðild 1. maí 2004
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
185. sæti
316 km²
0,001
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
174. sæti
402.000
1272/km²
VLF (KMJ) áætl. 2007
 • Samtals 9.342 millj. dala (143. sæti)
 • Á mann 23,200 dalir (40. sæti)
VÞL 0.878 (34. sæti)
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti CET (UTC+1)
CEST(UTC+2)
Þjóðarlén .mt
Landsnúmer +356

Lýðveldið Malta er lítið og þéttbýlt landamæralaust land á samnefndri eyju og nokkrum smærri eyjum í Miðjarðarhafi. Eyjarnar eru á milli Ítalíu í norðri og norðurstrandar Afríku í suðri. Opinber tungumál landsins eru enska og maltneska. Malta hefur verið í Evrópusambandinu síðan 2004 og er það núverandi minnsta Evrópusambandslandið bæði í fjölda og stærð.

Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar staðsetningar.

Saga

Hofið Mnajdra

Eitt af fyrstu vísbendingum um menningu á eyjunni er hof Ħaġar Qim, sem er milli 3200 og 2500 fyrir Krist, stendur efst á hæð á suðurenda eyjarinnar Möltu. Við hliðina á Ħaġar Qim er annað hof, Mnajdra. Elsta hofið á eyjunum er Ggantija, á Gozo, sem er frá 3500 fyrir Krist. Samfélagið sem byggði þessar byggingar dó út eða hvarf.

Landafræði

Malta er eyjaklasi í miðju Miðjarðarhafi, austur af Túnis og norður af Lýbíu,93 km suður af ítölsku eyjunni Silkiey en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og Comino. Minni eyjarnar, eins og Filfla, Cominotto og eyja St. Paul eru óbyggðar. Í fjölmörgum fjörðum með fram ströndum eyjanna eru góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu Ta' Dmejrek á eyjunni Möltu og er 253 metra hár nálægt Dingli. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru Baħrija, Imtaħleb og San Martin. Rennandi vatn á Gozo finnst hjá Lunzjata Valley.

Borgir/Þorp

Malta

Stærstu borgir Möltu eru:

Á Gozo

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG