„Miðsteinöld“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Miðsteinaldarbyggðin [[Lepenski Vir í Serbíu.]] '''Miðsteinöld''' er hugtak sem notað er í fornleifafræði yfir fo...
 
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: hr:Srednje kameno doba er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 4: Lína 4:
{{commonscat|Mesolithic|miðsteinöld}}
{{commonscat|Mesolithic|miðsteinöld}}
{{stubbur|saga}}
{{stubbur|saga}}
{{Tengill ÚG|hr}}


[[Flokkur:Steinöld]]
[[Flokkur:Steinöld]]

Útgáfa síðunnar 29. mars 2014 kl. 06:23

Miðsteinaldarbyggðin Lepenski Vir í Serbíu.

Miðsteinöld er hugtak sem notað er í fornleifafræði yfir fornmenningu sem lendir á milli fornsteinaldar og nýsteinaldar. Upphaflega náði það yfir minjar í Norðvestur-Evrópu sem voru frá því eftir lok pleistósentímabilsins en fyrir landbúnaðarbyltinguna frá því fyrir um 10-5.000 árum en hugtakið er líka notað um minjar frá Mið-Austurlöndum frá því fyrir um 20-9.500 árum.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG