Munur á milli breytinga „Núpsstaður“

Jump to navigation Jump to search
12 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|thumbnail|Bænhúsið á Núpsstað]]
[[Mynd:Bænhúsið á Núpsstað 1.JPG|thumbnail|Gömlu bæjarhúsin á Núpsstað, bænhúsið lengst til hægri]]
'''Núpsstaður''' er bær í [[Skaftárhreppur|Skaftárhreppi]] vestan við [[Lómagnúpur|Lómagnúp]]. Á Núpsstað standa gömul bæjarhús sem talin eru dæmigerð fyrir bæi á Íslandi. Þar er [[bænhús]] sem er torfkirkja og byggt á [[kirkja|kirkju]] sem var byggð um [[1650]]. Kirkja var aflögð á Núpsstað [[1765]]. Árið [[1930]] var bænhúsið friðlýst. Það var fyrsta [[Friðlýst hús á ÍslandiListi_yfir_friðuð_hús_á_Íslandi|friðlýsta húshúsið á Íslandi]]. Árið [[1961]] var það endurvígt. Náttúrufegurð er mikil á Núpsstað og er staðurinn vinsæll viðkomustaður ferðafólks.
 
== Heimildir ==
15.570

breytingar

Leiðsagnarval