„Íran“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 30: Lína 30:
|VÞL_ár = 2013|VÞL_sæti = 76|VÞL = {{hækkun}} 0.742|staða = [[Byltingin í Íran|Bylting]]|dagsetning1 = [[11. febrúar]], [[1979]]|atburður1 = Yfirlýst}}
|VÞL_ár = 2013|VÞL_sæti = 76|VÞL = {{hækkun}} 0.742|staða = [[Byltingin í Íran|Bylting]]|dagsetning1 = [[11. febrúar]], [[1979]]|atburður1 = Yfirlýst}}


'''Íran''' ([[persneska]]: ایران, opinbert heiti: '''Íslamska lýðveldið Íran''') er land í [[Mið-Austurlönd]]um með landamæri að [[Aserbaídsjan]], [[Armenía|Armeníu]] og [[Túrkmenistan]] í norðri, [[Pakistan]] og [[Afganistan]] í austri, [[Tyrkland]]i og [[Írak]] í vestri og strandlengju að [[Persaflói|Persaflóa]] í suðri og [[Kaspíahaf|Kaspíahafi]] í norðri. Íran er eina landið sem á bæði land að Kaspíahafi og Indlandshafi. Þótt landið hafi verið kallað Íran að minnsta kosti frá tímum [[Akamenídar|Akamenída]], en allt til ársins [[1935]] var landið nefnt [[Grikkland|gríska]] nafninu [[Persía]] á [[Vesturlönd]]um. [[1959]] tilkynnti [[Mohammad Reza Pahlavi]] að bæði nöfnin skyldu notuð. [[1979]] var gerð [[bylting]] í landinu sem leiddi til [[klerkastjórn]]ar [[Ayatollah Khomeini]]s og stofnunar [[íslamkst lýðveldi|íslamska lýðveldisins]] Íran (جمهوری اسلامی ایران). Nafnið Íran þýðir „land [[Aríi|aríanna]]“.
'''Íran''' ([[persneska]]: ایران, opinbert heiti: '''Íslamska lýðveldið Íran''') er land í [[Mið-Austurlönd]]um með landamæri að [[Aserbaídsjan]], [[Armenía|Armeníu]] og [[Túrkmenistan]] í norðri, [[Pakistan]] og [[Afganistan]] í austri, [[Tyrkland]]i og [[Írak]] í vestri og strandlengju að [[Persaflói|Persaflóa]] í suðri og [[Kaspíahaf|Kaspíahafi]] í norðri. Íran er eina landið sem á bæði land að Kaspíahafi og [[Indlandshaf]]i. Þótt landið hafi verið kallað Íran að minnsta kosti frá tímum [[Akkamenídar|Akkamenída]] var það allt til ársins [[1935]] nefnt [[Grikkland|gríska]] nafninu [[Persía]] á [[Vesturlönd]]um. [[1959]] tilkynnti [[Mohammad Reza Pahlavi]] að bæði nöfnin skyldu notuð. Árið [[1979]] var gerð [[bylting]] í landinu sem leiddi til [[klerkastjórn]]ar [[Ayatollah Khomeini]]s og stofnunar [[íslamkst lýðveldi|íslamska lýðveldisins]] Íran (جمهوری اسلامی ایران). Nafnið Íran þýðir „land [[Aríi|aríanna]]“.


Í Íran kom upp eitt af elstu menningarríkjum heims, [[Elam]], sem hóf að myndast um 3200 f.Kr. Árið [[625 f.Kr.]] stofnuð [[medar]] hið fyrsta af mörgum keisaradæmum í sögu Írans og eftir það varð landið ríkjandi menningarlegt afl í sínum heimshluta. Það náði hátindi sínum með veldi [[Akkamenídaríkið|Akkamenída]] sem [[Kýros mikli]] stofnaði um [[550 f.Kr.]] Þá náði ríkið frá [[Indusdalur|Indusdal]] í austri að [[Þrakía|Þrakíu]] og [[Makedónía|Makedóníu]] í vestri. Þetta heimsveldi hrundi í kjölfar landvinninga [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] árið [[330 f.Kr.]] Eftir það komu þar upp veldi [[Parþar|Parþa]] og síðan [[Sassanídar|Sassanída]]. Múslimar lögðu landið undir sig árið 651 og [[íslam]] tók þá við af [[manikeismi|manikeisma]] og [[sóróismi|sóróisma]] sem ríkjandi trúarbrögð. Árið [[1501]] hófst veldi [[Safavídaríkið|Safavída]] sem studdu [[tólfungaútgáfa íslam|tólfungaútgáfu íslam]]. Eftir [[persneska stjórnarskrárbyltingin|persnesku stjórnarskrárbyltinguna]] [[1906]] var fyrsta [[þing Írans]] stofnað og [[þingbundin konungsstjórn]] tók við. Í kjölfar [[stjórnarbyltingin í Íran|stjórnarbyltingar]] sem [[Bretland|Bretar]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] studdu árið [[1953]] varð stjórn landsins í vaxandi mæli [[alræði|alræðisstjórn]]. Óánægja með stjórnina og erlend áhrif leiddi til [[íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] og stofnunar [[íslamskt lýðveldi|íslamsks lýðveldis]] árið [[1979]].
Í Íran kom upp eitt af elstu menningarríkjum heims, [[Elam]], sem hóf að myndast um 3200 f.Kr. Árið [[625 f.Kr.]] stofnuð [[medar]] hið fyrsta af mörgum keisaradæmum í sögu Írans og eftir það varð landið ríkjandi menningarlegt afl í sínum heimshluta. Það náði hátindi sínum með veldi [[Akkamenídaríkið|Akkamenída]] sem [[Kýros mikli]] stofnaði um [[550 f.Kr.]] Þá náði ríkið frá [[Indusdalur|Indusdal]] í austri að [[Þrakía|Þrakíu]] og [[Makedónía|Makedóníu]] í vestri. Þetta heimsveldi hrundi í kjölfar landvinninga [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] árið [[330 f.Kr.]] Eftir það komu þar upp veldi [[Parþar|Parþa]] og síðan [[Sassanídar|Sassanída]]. Múslimar lögðu landið undir sig árið 651 og [[íslam]] tók þá við af [[manikeismi|manikeisma]] og [[sóróismi|sóróisma]] sem ríkjandi trúarbrögð. Árið [[1501]] hófst veldi [[Safavídaríkið|Safavída]] sem studdu [[tólfungaútgáfa íslam|tólfungaútgáfu íslam]]. Eftir [[persneska stjórnarskrárbyltingin|persnesku stjórnarskrárbyltinguna]] [[1906]] var fyrsta [[þing Írans]] stofnað og [[þingbundin konungsstjórn]] tók við. Í kjölfar [[stjórnarbyltingin í Íran|stjórnarbyltingar]] sem [[Bretland|Bretar]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] studdu árið [[1953]] varð stjórn landsins í vaxandi mæli [[alræði|alræðisstjórn]]. Óánægja með stjórnina og erlend áhrif leiddi til [[íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] og stofnunar [[íslamskt lýðveldi|íslamsks lýðveldis]] árið [[1979]].

Útgáfa síðunnar 19. mars 2014 kl. 10:40

جمهوری اسلامی ایران
Jomhuri-ye Eslami-ye Iran
Fáni Írans Skjaldarmerki Írans
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Sjálfstæði, frelsi, íslamska lýðveldið
(persneska: Esteghlâl, âzâdi, jomhoorie eslâmi)
Þjóðsöngur:
Sorood-e Melli-e Jomhoori-e Eslami
Staðsetning Írans
Höfuðborg Teheran
Opinbert tungumál persneska
Stjórnarfar Íslamskt lýðveldi

Leiðtogi
Forseti
Ali Khamenei
Hassan Rouhani
Bylting
 • Yfirlýst 11. febrúar, 1979 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
18. sæti
1.648.195 km²
0,7
Mannfjöldi
 • Samtals (2013)
 • Þéttleiki byggðar
17. sæti
77.176.930
48/km²
VLF (KMJ) áætl. 2012
 • Samtals 988,437 millj. dala (17. sæti)
 • Á mann 12.986 dalir (75. sæti)
VÞL (2013) 0.742 (76. sæti)
Gjaldmiðill íranskt ríal (ریال) (IRR)
Tímabelti UTC+3,30
Þjóðarlén .ir
Landsnúmer +98

Íran (persneska: ایران, opinbert heiti: Íslamska lýðveldið Íran) er land í Mið-Austurlöndum með landamæri að Aserbaídsjan, Armeníu og Túrkmenistan í norðri, Pakistan og Afganistan í austri, Tyrklandi og Írak í vestri og strandlengju að Persaflóa í suðri og Kaspíahafi í norðri. Íran er eina landið sem á bæði land að Kaspíahafi og Indlandshafi. Þótt landið hafi verið kallað Íran að minnsta kosti frá tímum Akkamenída var það allt til ársins 1935 nefnt gríska nafninu Persía á Vesturlöndum. 1959 tilkynnti Mohammad Reza Pahlavi að bæði nöfnin skyldu notuð. Árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran (جمهوری اسلامی ایران). Nafnið Íran þýðir „land aríanna“.

Í Íran kom upp eitt af elstu menningarríkjum heims, Elam, sem hóf að myndast um 3200 f.Kr. Árið 625 f.Kr. stofnuð medar hið fyrsta af mörgum keisaradæmum í sögu Írans og eftir það varð landið ríkjandi menningarlegt afl í sínum heimshluta. Það náði hátindi sínum með veldi Akkamenída sem Kýros mikli stofnaði um 550 f.Kr. Þá náði ríkið frá Indusdal í austri að Þrakíu og Makedóníu í vestri. Þetta heimsveldi hrundi í kjölfar landvinninga Alexanders mikla árið 330 f.Kr. Eftir það komu þar upp veldi Parþa og síðan Sassanída. Múslimar lögðu landið undir sig árið 651 og íslam tók þá við af manikeisma og sóróisma sem ríkjandi trúarbrögð. Árið 1501 hófst veldi Safavída sem studdu tólfungaútgáfu íslam. Eftir persnesku stjórnarskrárbyltinguna 1906 var fyrsta þing Írans stofnað og þingbundin konungsstjórn tók við. Í kjölfar stjórnarbyltingar sem Bretar og Bandaríkjamenn studdu árið 1953 varð stjórn landsins í vaxandi mæli alræðisstjórn. Óánægja með stjórnina og erlend áhrif leiddi til írönsku byltingarinnar og stofnunar íslamsks lýðveldis árið 1979.

Íran býr yfir miklum olíuauðlindum og á stærstu gaslindir heims. Olíuiðnaður landsins stendur undir 15% af vergri landsframleiðslu og 45% af tekum ríkisins. Landið er stofnaðili að Samtökum olíuframleiðsluríkja, Samtökum hlutlausra ríkja og Samtökum um íslamska samvinnu. Stjórnarfar landsins er blanda af lýðræði og klerkastjórn þar sem æðstiklerkur hefur mikil pólitísk áhrif. Íran er annað fjölmennasta ríki Mið-Austurlanda og 17. fjölmennasta ríki heims með yfir 77 milljónir íbúa. Íran er fjölmenningarríki en persar eru rúm 60% þjóðarinnar. Að auki búa þar aserbaídsjanar, kúrdar, lúrar, arabar, balúkar og túrkmenar. Persneska er opinbert tungumál landsins og sjía íslam er ríkistrú.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG