„Ruðningur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kristinnths (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kristinnths (spjall | framlög)
Réttar upplýsingar settar inn af forseta Rugby Ísland
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Senegal rugby.jpg|right|200px]]
[[Mynd:Senegal rugby.jpg|right|200px]]


'''Ruðningur''' eða '''rugby''' er [[hópíþrótt]] og er vinsæl á [[England]]i.
'''Ruðningur''' eða '''rugby''' er [[hópíþrótt]] og nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Rugby 7's er sú útgáfa leiksins sem er hluti af Olympíumótinu og er mest vaxandi hópíþrótt í heiminum í dag - bæði karla og kvenna.

Rugby er íþrótt fyrir alla sem er stolt af gildum sínum og helst trúr þeim. Grunn gildi íþróttarinnar eru:

'''HEILINDI''' - Heilindi er lykillinn að innihaldi leiksins og er myndaður með heiðarleika og sanngjörnum leik.

'''ÁSTRÍÐA''' - Rugby fólk hefur ástríðufullan áhuga fyrir leiknum. Rugby framkallar spennu, tilfinningatengsl og þá tilfinningu um að tilheyra alþjóðlegu Rugby fjölskyldunni.

'''SAMSTAÐA''' – Rugby er sameiningartákn sem leiðir af sér ævilöng vináttubönd, samstöðu, samvinnu og tryggð sem er hafin yfir menningarlegan, landfræðilegan stjórnmála og trúarbragðar mismun.

'''SJÁLFSAGI''' - Agi er hluti af leiknum, bæði innan sem utan vallar, endurspeglast með því að fara í öllum stigum eftir lögum, reglugerðum og grunngildum leiksins.

'''VIRÐING''' - Virðing fyrir liðsfélögum, andstæðingum, dómurum og þeim sem taka þátt í leiknum er fyrirrúmi.




Lína 8: Lína 20:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.mbl.is/mm/sport/golf/2009/08/14/golf_og_rudningur_a_olympiuleika/ Golf og ruðningur á Ólympíuleika]
* [http://www.mbl.is/mm/sport/golf/2009/08/14/golf_og_rudningur_a_olympiuleika/ Golf og ruðningur á Ólympíuleika]
* [http://www.facebook.com/group.php?gid=185886679788 Rugby félag Íslands]
* [http://www.facebook.com/rugbyiceland Rugby Íslands, félag um uppbyggingu íþróttarinnar á Íslandi - '''Facebook síða''']
* [http://www.rugby.is Rugby Íslands, félag um uppbyggingu íþróttarinnar á Íslandi]
* [http://www.fira-aer.com Rugby samband Evrópu]
* [http://www.irb.com Alþjóða rugby sambandið]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 7. mars 2014 kl. 16:08

Mynd:Senegal rugby.jpg

Ruðningur eða rugby er hópíþrótt og nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Rugby 7's er sú útgáfa leiksins sem er hluti af Olympíumótinu og er mest vaxandi hópíþrótt í heiminum í dag - bæði karla og kvenna.

Rugby er íþrótt fyrir alla sem er stolt af gildum sínum og helst trúr þeim. Grunn gildi íþróttarinnar eru:

HEILINDI - Heilindi er lykillinn að innihaldi leiksins og er myndaður með heiðarleika og sanngjörnum leik.

ÁSTRÍÐA - Rugby fólk hefur ástríðufullan áhuga fyrir leiknum. Rugby framkallar spennu, tilfinningatengsl og þá tilfinningu um að tilheyra alþjóðlegu Rugby fjölskyldunni.

SAMSTAÐA – Rugby er sameiningartákn sem leiðir af sér ævilöng vináttubönd, samstöðu, samvinnu og tryggð sem er hafin yfir menningarlegan, landfræðilegan stjórnmála og trúarbragðar mismun.

SJÁLFSAGI - Agi er hluti af leiknum, bæði innan sem utan vallar, endurspeglast með því að fara í öllum stigum eftir lögum, reglugerðum og grunngildum leiksins.

VIRÐING - Virðing fyrir liðsfélögum, andstæðingum, dómurum og þeim sem taka þátt í leiknum er fyrirrúmi.


Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG