„Landspítali“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Landspitali logo.PNG|thumb|200px|right|Merki Landspítala]]
[[Mynd:Landspitali logo.PNG|thumb|200px|right|Merki Landspítala]]
'''Landspítali''' er stærsta [[sjúkrahús]] á [[Ísland]]i. Það varð til árið [[2000]] við samruna Landspítalans (Ríkisspítala), sem tók til starfa starfa [[20. desember]] [[1930]], og Sjúkrahúss Reykjavíkur (Borgarspítalans). Reglugerð um samrunann var gefin út [[3. mars]] 2000. Stofnfundur spítalans var í Borgarleikhúsinu [[16. maí]] 2000. Hinn nýi spítali nefndist '''Landspítali - háskólasjúkrahús''' (skammstafað '''LSH''') til 1. september [[2007]], þegar nafninu var breytt í '''Landspítali''', en skammstöfunin hélt sér.[http://varmi.landspitali.is/GoProWeb/gpweb.nsf/htmlpages/index2.html#frettir_4018]
'''Landspítali''' er stærsta [[sjúkrahús]] á [[Ísland]]i og háskólasjúkrahús. Það varð til árið [[2000]] við samruna Landspítalans (Ríkisspítala), sem tók til starfa starfa [[20. desember]] [[1930]], og Sjúkrahúss Reykjavíkur (Borgarspítalans). Reglugerð um samrunann var gefin út [[3. mars]] 2000. Stofnfundur spítalans var í Borgarleikhúsinu [[16. maí]] 2000. Hinn nýi spítali nefndist '''Landspítali - háskólasjúkrahús''' (skammstafað '''LSH''') til 1. september [[2007]], þegar nafninu var breytt í '''Landspítali''', en skammstöfunin hélt sér.[http://varmi.landspitali.is/GoProWeb/gpweb.nsf/htmlpages/index2.html#frettir_4018]


Á Landspítala (LSH) eru eftirtalin klínísk svið: Lyflækningasvið, skurðlækningasvið, geðsvið, kvenna- og barnasvið, rannsóknarsvið og bráðasvið. Stoðsvið eru mannauðssvið, fjármálasvið, eignasvið. Framkvæmdastjóri lækninga og framkvæmdastjóri hjúkrunar eru einnig hluti af stjórnskipulagi spítalans.
Á Landspítala (LSH) eru eftirtalin klínísk svið: Lyflækningasvið, skurðlækningasvið, geðsvið, kvenna- og barnasvið, rannsóknarsvið og bráðasvið. Stoðsvið eru vísinda- og þróunarsvið, fjármálasvið og rekstrarsvið. Framkvæmdastjóri lækninga og framkvæmdastjóri hjúkrunar eru einnig hluti af stjórnskipulagi spítalans og stýra vísinda- og þróunarsviði.


== Stjórn ==
== Stjórn ==
Framkvæmdastjórn stjórnar daglegum rekstri Landspítala. Hana skipa forstjóri og 11 framkvæmdastjórar.
Framkvæmdastjórn stjórnar daglegum rekstri Landspítala. Hana skipa forstjóri og 10 framkvæmdastjórar.


[[Björn Zoëga]] forstjóri Landspítala var skipaður til gegna því starfi frá og með 1. október 2010. Hann tók við af Huldu Gunnlaugsdóttur sem síðar ráðin var ráðin forstjóri Akershus háskólasjúkrahússins í Osló. Magnús Pétursson, síðar ríkissáttasemjari, var forstjóri spítalans frá 1999 til 2008.
Páll Matthíasson er forstjóri Landspítala frá 1. október 2013. Hann var áður framkvæmdastjóri geðsviðs. Páll tók við af [[Birni Zoëga]] sem gengdi starfinu frá 1. október 2010. Björn tók þá við af Huldu Gunnlaugsdóttur sem síðar ráðin var ráðin forstjóri Akershus háskólasjúkrahússins í Osló. Magnús Pétursson, síðar ríkissáttasemjari, var forstjóri spítalans frá 1999 til 2008.


=== Framkvæmdastjórn LSH ===
=== Framkvæmdastjórn LSH ===

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2014 kl. 11:11

Merki Landspítala

Landspítali er stærsta sjúkrahús á Íslandi og háskólasjúkrahús. Það varð til árið 2000 við samruna Landspítalans (Ríkisspítala), sem tók til starfa starfa 20. desember 1930, og Sjúkrahúss Reykjavíkur (Borgarspítalans). Reglugerð um samrunann var gefin út 3. mars 2000. Stofnfundur spítalans var í Borgarleikhúsinu 16. maí 2000. Hinn nýi spítali nefndist Landspítali - háskólasjúkrahús (skammstafað LSH) til 1. september 2007, þegar nafninu var breytt í Landspítali, en skammstöfunin hélt sér.[1]

Á Landspítala (LSH) eru eftirtalin klínísk svið: Lyflækningasvið, skurðlækningasvið, geðsvið, kvenna- og barnasvið, rannsóknarsvið og bráðasvið. Stoðsvið eru vísinda- og þróunarsvið, fjármálasvið og rekstrarsvið. Framkvæmdastjóri lækninga og framkvæmdastjóri hjúkrunar eru einnig hluti af stjórnskipulagi spítalans og stýra vísinda- og þróunarsviði.

Stjórn

Framkvæmdastjórn stjórnar daglegum rekstri Landspítala. Hana skipa forstjóri og 10 framkvæmdastjórar.

Páll Matthíasson er forstjóri Landspítala frá 1. október 2013. Hann var áður framkvæmdastjóri geðsviðs. Páll tók við af Birni Zoëga sem gengdi starfinu frá 1. október 2010. Björn tók þá við af Huldu Gunnlaugsdóttur sem síðar ráðin var ráðin forstjóri Akershus háskólasjúkrahússins í Osló. Magnús Pétursson, síðar ríkissáttasemjari, var forstjóri spítalans frá 1999 til 2008.

Framkvæmdastjórn LSH

  • Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Ásbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs
  • Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri bráðasviðs
  • Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri eignasviðs
  • Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs
  • Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs
  • María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
  • Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga
  • María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs
  • Davíð O. Arnar, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs

Heimildir

  • „Landspítali - háskólasjúkrahús“. Sótt 28. febrúar 2006.
  • Háskólasjúkrahúsið heitir Landspítali“ (skoðað 24. nóvember 2007)

Tenglar

Heimasíða Landspítalans

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.