„Botsvana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 186 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q963
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: mk:Боцвана er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 37: Lína 37:
{{Breska samveldið}}
{{Breska samveldið}}
{{Afríka}}
{{Afríka}}
{{Tengill ÚG|mk}}


[[Flokkur:Botsvana]]
[[Flokkur:Botsvana]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 11:01

Lefatshe la Botswana
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Pula (Regn)
Þjóðsöngur:
'Fatshe leno la rona (Blessað sé þetta göfuga land)
Höfuðborg Gaboróne
Opinbert tungumál enska (opinbert), setsvana
Stjórnarfar

Forseti Ian Khama
Sjálfstæði Frá Bretlandi
 • Dagur 30. september, 1966 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
44. sæti
600,370 km²
2,5%
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
144. sæti
1.573.267
2,7/km²
Gjaldmiðill pula (BWP)
Tímabelti UTC+2
Þjóðarlén .bw
Landsnúmer +267

Lýðveldið Botsvana er landlukt ríki í suðurhluta Afríku með landamæriSuður-Afríku í suðri, Namibíu í vestri, Sambíu í norðri og Simbabve í norðaustri. Landið var áður hluti breska verndarsvæðisins Bechuanaland. Upprunalega ætluðu Bretar sér að færa landið undir Ródesíu eða Suður-Afríku, en andstaða tsvana (bantúmanna) leiddi til þess að það var áfram undir breskri stjórn þar til það varð sjálfstætt ríki 1966. Efnahagslífið er nátengt Suður-Afríku og byggist aðallega á nautgriparækt og námagreftri, einkum demantanámum.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG