58.135
breytingar
m (Vélmenni: hu:Modális logika er úrvalsgrein; útlitsbreytingar) |
|||
Á táknmáli rökfræðinnar eru möguleiki og nauðsyn gefin til kynna með eftirfarandi hætti: <math>\Box</math> stendur fyrir ''nauðsyn'' og <math>\Diamond</math> stendur fyrir ''möguleika''. Í klassískri háttarökfræði er hægt að skilgreina hvort tveggja með neitun hins:
:<math>\Diamond P \leftrightarrow \lnot \Box \lnot P;</math>
:<math>\Box P \leftrightarrow \lnot \Diamond \lnot P.</math>
Þannig er til dæmis ''mögulegt'' að Jónas hafi verð myrtur [[ef og aðeins ef]] það er ''ekki nauðsynlegt'' að Jónas hafi ''ekki'' verið myrtur.
{{Stubbur|heimspeki}}
{{Tengill ÚG|hu}}
[[Flokkur:Háttarökfræði| ]]
|