Fara í innihald

„Hrekkjavaka“: Munur á milli breytinga

m
Vélmenni: gv:Oie Houney er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
m (Vélmenni: gv:Oie Houney er úrvalsgrein; útlitsbreytingar)
 
== Sagan ==
[[FileMynd:Danish Bonfire.jpg|thumb|210px|right|Bálköstur kveiktur í tilefni hrekkjavöku.]]
Menn töldu tímann í vetrum og [[nótt]]um fremur en í [[Ár|árum]] og [[Dagur (tímatal)|dögum]] áður fyrr. Veturinn, eins og nóttin, var talin koma fyrst; mánaðamót [[október]] og [[nóvember]] var því tími vetrarbyrjunar, og þar með [[nýár]]s. Sambærilegar hátíðir við ''Samhain'' á Írlandi og Skotlandi var til dæmis hátíðin [[veturnætur]] á [[Ísland]]i til forna sem haldin var í lok október og þá var einnig haldið [[dísablót]] (''disting'') á [[Norðurlönd]]um á þessum sama tíma.
 
 
== Hefðir ==
[[FileMynd:Kobe Mosaic17s3072.jpg|upright|thumb|210px|right|Útskorin grasker með kertaljósi í.]]
Hefð myndaðist fyrir því að á hrekkjavöku væri brennandi [[Kerti|kertum]] komið fyrir í útskornum [[Næpa|næpum]] og á [[Írland]]i og í [[Skotland]]i tíðkaðist að kveikja bálkesti. Einnig fóru bæði unglingar og fullorðnir á milli húsa klæddir búningum með grímur og gerðu öðrum gjarnan einhvern grikk í leiðinni.
 
* {{Vísindavefurinn|5367|Hverjar eru hefðir og saga hrekkjavöku?}} (Skoðað 31.10.2013)
* [http://heritage.scotsman.com/traditions.cfm?id=2152582005 Scotsman.com:A harvest of Halloween traditions] ''(skoðað 2. nóvember 2005)''
{{Tengill ÚG|gv}}
 
[[Flokkur:Dagatal]]
58.501

breyting