„Bordeaux“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 103 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1479
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: af:Bordeaux er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 18: Lína 18:
{{Stubbur|landafræði|Frakkland}}
{{Stubbur|landafræði|Frakkland}}
{{Tengill ÚG|de}}
{{Tengill ÚG|de}}
{{Tengill ÚG|af}}


[[Flokkur:Borgir í Frakklandi]]
[[Flokkur:Borgir í Frakklandi]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 05:56

Bordeaux
Bordeaux er staðsett í Frakkland
Bordeaux

44°50′N 0°34′V / 44.833°N 0.567°V / 44.833; -0.567

Land Frakkland
Íbúafjöldi 235 178
Flatarmál 49,36 km²
Póstnúmer 33000, 33100, 33200, 33300, 33800
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.bordeaux.fr/

Bordeaux (Oksítanska, Bordèu) er hafnarborg í suð-vesturhluta Frakklands. Í borginni og aðliggjandi byggðum býr tæp milljón manns. Íbúar borgarinnar eru kallaðir Bordelais. Borgin er meðal annars þekkt fyrir mjög öflugan háskóla og eru nemendur þar rétt undir 100.000. Borgin er enn fremur þekkt fyrir að vera mikil miðstöð hernaðar-, flug- og geimvísindarannskókna í Evrópu. Hún er einnig þekkt fyrir Bordeauxvín sem við hana er kennt.

Menntun

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG