„Rauntala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12916
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: yo:Nọ́mbà gidi er gæðagrein
Lína 11: Lína 11:


{{Tengill GG|ca}}
{{Tengill GG|ca}}
{{Tengill GG|yo}}

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 05:39

Talnamengi í stærðfræði
Náttúrlegar tölur
Heiltölur
Ræðar tölur
Óræðar tölur
Rauntala
Tvinntölur
Fertölur
Áttundatölur
Sextándatölur

Rauntölur er talnamengi þeirra talna, sem eru annað hvort í mengi ræðra talna eða óræðra talna. Mengi þetta er táknað með stafnum og má skilgreina sem mengi allra þeirra talna, sem táknanlegar eru með óendanlegu tugabroti, með eða án lotu. Tölur sem táknast með lotubundnu tugabroti kallast ræðar og má umrita á formið a/b, þar sem a og b eru heilar tölur; en þær sem táknast með óendanlegu tugabroti án lotu kallast óræðar tölur og er ekki hægt að tákna þær sem hlutfall heilla talna.

Rauntölur er endanlegar, en með tilkomu örsmæðaeiknings reyndist nauðsynlegt að víkka út mengi rauntalna, þ.a. það hinnihéldi tvö stök til viðbótar, þ.e. plús og mínus óendanlegt. (Sjá útvíkkaði rauntalnaásinn.)

Tenglar

  • „Hvað eru rauntölur?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG