„Skógur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 113 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4421
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: sr:Шума er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 32: Lína 32:
[[Flokkur:Skógar| ]]
[[Flokkur:Skógar| ]]
[[Flokkur:Vistfræði]]
[[Flokkur:Vistfræði]]

{{Tengill GG|sr}}

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 05:19

Skógur er vistkerfi með ríkjandi trjágróðri sem þekur að minnsta kosti 1 hektara og að þakningar-hlutfall trjáa sem eru að minnsta kosti 2 metra há sé um og yfir 30%. Séu trén lægri en 2 metrar að hæð kallast þau kjarr. Skógar hafa mikil áhrif á umhverfi sitt og skapa meðal annars kyrrara loftslag og svokallað nærloftslag (enska: microclimate). Auk þess bindur skógurinn loftraka og rykagnir úr loftinu.

Orð tengd skógi

  • hlíðþang - er forn kenning í skáldamáli og þýðir skógur.
  • holt - þýddi í fornu máli skógur, sbr: sjá í gegnum holt og hæðir. Holtriði var orð haft um þann sem bjó í skógi.
  • lundur - þýðir skógarlundur eða trjáþyrping.
  • myrkviður - er myrkur margslunginn skógur.
  • mörk - þýðir skógur, sbr.: dýr merkurinnar og Þórsmörk.

Eitt og annað

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Morgunblaðið 1938
  2. Gegnir.is

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG