„Sjórán“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 65 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q45393
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Piraterie er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 5: Lína 5:


{{stubbur}}
{{stubbur}}
<!-- interwiki -->


[[Flokkur:Sjórán| ]]
[[Flokkur:Sjórán| ]]
Lína 11: Lína 12:
{{Link FA|es}}
{{Link FA|es}}
{{Link FA|hr}}
{{Link FA|hr}}
{{Tengill GG|de}}
<!-- interwiki -->

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 00:05

HMS Mary Rose berst við sjö sjóræningjaskip frá Alsír árið 1669.

Sjórán er rán sem fram fer á sjó eða á skipum við ströndina. Sjórán eru fremur algeng á vissum hafsvæðum og er tap vegna þeirra talið nema milli 13 og 16 milljörðum Bandaríkjadala árlega. Sjórán eru sérstaklega algeng milli Indlandshafs og Kyrrahafs, úti fyrir strönd Sómalíu, í Malakkasundi og við Singapúr. Þótt enn komi fyrir að ráðist sé á báta og skip undan strönd Norður-Afríku og í Karíbahafinu er það fremur sjaldgæft vegna markvissrar baráttu flota og strandgæslu á þessum hafsvæðum.

Fríbýttari eða kapari er gamalt heiti á sjóræningja sem rænir her- og kaupskip óvinveittrar þjóðar í umboði konungs (kaparabréf), einkum á 16., 17. og 18. öld. Slíkir sjóræningjar gátu hlotið frægð og vegsemd hjá því ríki sem þeir störfuðu fyrir. Sem dæmi má nefna sir Francis Drake sem rændi spænsk skip í Karíbahafinu og Magnus Heinason í Færeyjum sem fékk kaparabréf til að ráðast gegn enskum og hollenskum sjóræningjaskipum sem herjuðu á eyjarnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Link FA Snið:Link FA Snið:Tengill GG