„Hafíssetrið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Katrinh91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Katrinh91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:


{{stubbur}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Blönduós| ]]

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2014 kl. 07:42

Hillebrandtshús - Heimili hafíssetursins


Hafíssetrið á Blönduósi er staðsett á syðri bakka Blöndu í Hillebrandtshúsi. Opnuð var þar sýning árið 2006 þar sem finna má ýmsan fróðleik um hafís. Þar er einnig varðveittur hvítabjörn sem kom að landi að Hraun að Skaga árið 2008.

Staðsetning setursins þótti kjörinn til að minna á hafísinn við Húnaflóa en Húnaflói er algengasti dvalarstaður hafíss við Ísland.

Almennar upplýsingar

Setrið er einungis opið á sumrin frá 11:00 - 17:00 alla virka daga.

Heimildir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.