„Frumindóevrópska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Málfræðingar telja að frumindóevrópska geti haft verið töluð sem eitt sameinað tungumál um það bil 3.500 f.Kr. Viðurkenndasta tilgátan um uppruna og útbreiðslu frumindóevrópsku er [[Kurgan-tilgátan]] sem gengur út frá því að tungumálið eigi rætur sínar að rekja til gresjunnar í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].
Málfræðingar telja að frumindóevrópska geti haft verið töluð sem eitt sameinað tungumál um það bil 3.500 f.Kr. Viðurkenndasta tilgátan um uppruna og útbreiðslu frumindóevrópsku er [[Kurgan-tilgátan]] sem gengur út frá því að tungumálið eigi rætur sínar að rekja til gresjunnar í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].


[[William Jones]] stakk fyrst upp á tilveru frumindóevrópsku á [[18. öld]] þegar hann tók eftir hversu svipaðar [[sanskrít]], [[forngríska]] og [[latína]] væru. Snemma á [[20. öld]] höfðu skilmerkilegar skýringar á frumindóevrópsku verið gerðar, en þær eru enn viðurkenndar í dag en með nokkrum betrumbótum. Helstu uppgötvanirnar á 20. öld voru [[anatólísk tungumál]] og [[tokkaríska|tokkarísku]].
[[William Jones]] stakk fyrst upp á tilveru frumindóevrópsku á [[18. öld]] þegar hann tók eftir hversu svipaðar [[sanskrít]], [[forngríska]] og [[latína]] væru. Snemma á [[20. öld]] höfðu skilmerkilegar skýringar á frumindóevrópsku verið gerðar, en þær eru enn viðurkenndar í dag en með nokkrum betrumbótum. Helstu uppgötvanirnar á 20. öld voru [[anatólísk tungumál]] og [[tokkaríska]].


Talið er að frumindóevrópska hafi haft flókið [[beyging]]arkerfi og [[hljóðavíxl]]. [[Nafnorð]] voru beygð samkvæmt margbrotnu beygingarkerfi en beyging [[sagnorð]]a var jafnflókin.
Talið er að frumindóevrópska hafi haft flókið [[beyging]]arkerfi og [[hljóðavíxl]]. [[Nafnorð]] voru beygð samkvæmt margbrotnu beygingarkerfi en beyging [[sagnorð]]a var jafnflókin.

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2014 kl. 20:44

Flokkun indóevrópskra tungumála

Frumindoevrópska er frummál og forfeðramál indóevrópskra mála sem Indóevrópumönnunum töluðu. Frumindóevrópska var fyrsta frummálið sem fékk málvísindarmenn viðurkenndu almennt. Miklu meiri rannsóknir hafa verið gerðar um frumindóevrópsku en öll önnur frummál. Hún er mun víðfrægasta allra frummála á sínum aldri. Flestar aðferðanna sem notast er við í sögulegum málvísindum voru þróaðar úr rannsóknum um frumindóevrópsku.

Málfræðingar telja að frumindóevrópska geti haft verið töluð sem eitt sameinað tungumál um það bil 3.500 f.Kr. Viðurkenndasta tilgátan um uppruna og útbreiðslu frumindóevrópsku er Kurgan-tilgátan sem gengur út frá því að tungumálið eigi rætur sínar að rekja til gresjunnar í Austur-Evrópu.

William Jones stakk fyrst upp á tilveru frumindóevrópsku á 18. öld þegar hann tók eftir hversu svipaðar sanskrít, forngríska og latína væru. Snemma á 20. öld höfðu skilmerkilegar skýringar á frumindóevrópsku verið gerðar, en þær eru enn viðurkenndar í dag en með nokkrum betrumbótum. Helstu uppgötvanirnar á 20. öld voru anatólísk tungumál og tokkaríska.

Talið er að frumindóevrópska hafi haft flókið beygingarkerfi og hljóðavíxl. Nafnorð voru beygð samkvæmt margbrotnu beygingarkerfi en beyging sagnorða var jafnflókin.

Stungið hefur verið upp á að frumindóevrópska sé skylt öðrum tungumálum eins og úrölskum málum, en þetta er umdeilt.

Dótturtungumál

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.