„Örnefnafræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 46 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q485762
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q485762
Lína 20: Lína 20:
[[Flokkur:Örnefni| *]]
[[Flokkur:Örnefni| *]]
[[Flokkur:Staðarnöfn]]
[[Flokkur:Staðarnöfn]]

[[fa:جاینام]]

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2014 kl. 03:29

Örnefnafræði kallast sú fræðigrein sem er undirgrein nafnfræðinnar og fæst við skýringar örnefna og hvernig þau tengjast sögu og menningu; en örnefni eru sérnöfn sem eiga við vissa einingu í landslagi eða landsvæði, eins og t.d. Hverfell, Reykjavík eða Hólahólar. Örnefni á Íslandi eru að flestu leyti mjög vel skjalfest, en löngum hefur farið fram vinna við að koma upp gagnagrunni. Um það sér Örnefnastofnun Íslands.

Tengt efni

Örnefni eftir löndum

Tengill