„Rafmynt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Rafeyrir''' er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á Interneti. Með rafeyri er hægt að taka út peninga af einum reikningi og setja á annan.
'''Rafeyrir''' er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á Interneti. Með rafeyri er hægt að taka út peninga af einum reikningi og setja á annan. Rafeyrir er peningaleg verðmæti í formi kröfu á útgefanda sem geymd eru í rafrænum miðli, þar með talið á segulformi og gefin út í skiptum fyrir fjármuni í þeim tilgangi að framkvæma greiðslu sem er samþykkt af öðrum en útgefanda kröfunnar. Rafeyrir er þannig stafrænt greiðslufé sem er vistað á rafrænum sjálfstæðum eða beintengdum greiðslureikningi.

Samkvæmt íslenskum lögum er útgáfa rafeyrir aðeins heimil rafeyrisfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum með viðeigandi starfsleyfi, Seðlabanka Evróðu (ECB) og stjórnvöldum.




Lína 5: Lína 7:
* [http://www.althingi.is/lagas/127b/2002037.html Lög um rafeyrisfyrirtæki]
* [http://www.althingi.is/lagas/127b/2002037.html Lög um rafeyrisfyrirtæki]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000580523 Rafeyrir,Vísbending, 9. tölublað (06.03.1998), Blaðsíða 4]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000580523 Rafeyrir,Vísbending, 9. tölublað (06.03.1998), Blaðsíða 4]
* [http://www.sedlabanki.is/library/Skr%C3%A1arsafn/%C3%9Dmsar-skr%C3%A1r/Fj%C3%A1rm%C3%A1lainnvi%C3%B0ir%202013_26%2009%2013.pdf Fjármálainnviðir 2013 (Seðlabanki Íslands)]

Útgáfa síðunnar 3. janúar 2014 kl. 06:57

Rafeyrir er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á Interneti. Með rafeyri er hægt að taka út peninga af einum reikningi og setja á annan. Rafeyrir er peningaleg verðmæti í formi kröfu á útgefanda sem geymd eru í rafrænum miðli, þar með talið á segulformi og gefin út í skiptum fyrir fjármuni í þeim tilgangi að framkvæma greiðslu sem er samþykkt af öðrum en útgefanda kröfunnar. Rafeyrir er þannig stafrænt greiðslufé sem er vistað á rafrænum sjálfstæðum eða beintengdum greiðslureikningi.

Samkvæmt íslenskum lögum er útgáfa rafeyrir aðeins heimil rafeyrisfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum með viðeigandi starfsleyfi, Seðlabanka Evróðu (ECB) og stjórnvöldum.


Heimildir