Munur á milli breytinga „Bitcoin“

Jump to navigation Jump to search
80 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Bitcoin''' er rafeyrir sem upphaflega var kynntur árið 2009 af Satoshi Nakamoto sem birti grein um Bitcoin og tölvukóða sem varð grundvöllur að gjaldmiðlinum...)
 
[[Mynd:Bitcoin icon.jpg|thumbnail|Tákn fyrir Bitcoin]]
'''Bitcoin''' er [[rafeyrir]] sem upphaflega var kynntur árið [[2009]] af [[Satoshi Nakamoto]] sem birti grein um Bitcoin og tölvukóða sem varð grundvöllur að gjaldmiðlinum. Þessi kóði var birtur sem [[opinn hugbúnaður]]. Ólíkt hefðbundnum myntum er Bitcoin eru ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er eignast myntir með námavinnslu á Netinu, eins og ef um verðmætan [[málmur|málm]] væri að ræða. Bitcoin er aðallega notað í viðskiptum á Netinu og stundum í ólöglegum tilgangi.
 
Miklar verðsveiflur hafa verið á gengi bitcoin.
 
{{commonscat|bitcoin}}
15.525

breytingar

Leiðsagnarval