Munur á milli breytinga „Árósar“

Jump to navigation Jump to search
4 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25319)
 
=== Virkisgarður ===
Á víkingatímabilinu var Árósar umlykin af varnargarði í formi hálfhrings. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær myndun varnargarðsins átti sér stað en þó er talið að það sé nokkrum árum eftir fyrstu búsetu á svæðinu, fyrri hluta [[9. öldin|níundu aldar]]. GreftrunUppgröftur vorið [[2005]] sýnirsýndi að varnargarðurinn ervar byggður mjög hratt upp í kringum [[934]], sem gæti verið í samhengi meðvið árás [[Hinriks Fuglafangara]] á [[Jótland]]. Seinni hluta [[9. öldin|níundu aldar]] var varnargarðurinn styrktur og árið [[1200]] var hann stækkaður gríðarlega. Eftir seinustu stækkun var varnargarðurinn 20 [[metri|metra]] breiður og sex til átta [[metri|metra]] hár.
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval