„Vefritið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
tiltekt
Lína 1: Lína 1:
'''Vefritið''' er rit á vefnum (internetinu), sem hóf göngu sína föstudaginn [[13. október]] [[2006]] undir vefslóðinni [http://www.vefritid.is/ Vefritid.is].
{{hreingera}}
Það er ritað af hópi ungs fólks, sem telur sig frjálslynt [[Félagshyggja|félagshyggjufólk]]. Stofnendur vefritsins telja að þörf sé fyrir umræðu á grundvelli [[Jafnaðarstefna|jafnaðarstefnu]] en að nóg framboð sé af hægrisinnuðum vefritum. Tilgangur Vefritsins er að vera vettvangur ferskrar umræðu um málefni líðandi stundar.
'''Vefritið''' opnaði föstudaginn 13. október 2006 undir vefslóðinni [http://www.vefritid.is/ Vefritid.is].
Á Vefritið skrifar fjölbreyttur hópur ungs fólks sem á það sameiginlegt að vera frjálslynt félagshyggjufólk.
Er það mat stofnenda Vefritsins að sár þörf sé á umræðu á grundvelli jafnaðarstefnu á meðan yfirdrifið mörgum hægrisinnuðum íhaldsvefritum sé haldið úti.
Ritstjórn Vefritsins vonast þannig til þess að það verði vettvangur ferskrar umræðu, sem situr ekki föst í skotgröfum en er spyrjandi og leitandi í umfjöllun um málefni líðandi stundar. Vefritið er óháður miðill sem tengist hvorki stjórnmálaflokkum né félagasamtökum.
Á síðunni segir um Vefritið:
Orð eru til alls fyrst. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál.
Á Vefritið skrifar fólk sem vill samfélag sem er í senn réttlátt og skilvirkt; að það sé byggt á menntun, frjálsu atvinnulífi og jöfnum tækifærum, virðingu fyrir manneskjunni og umhverfi hennar.
Tilgangur Vefritsins er að vera vettvangur ferskrar umræðu sem situr ekki föst í skotgröfum en er spyrjandi og leitandi í umfjöllun um málefni líðandi stundar.
Vefritið tengist hvorki stjórnmálaflokkum né félagasamtökum.


Ritstjórn vefritsins skipa:
Agnar Freyr Helgason
Anna Pála Sverrisdóttir
Eva Bjarnadóttir
Grétar Halldór Gunnarsson
Helga Tryggvadóttir
Hrafn Stefánsson
Valgerður B. Eggertsdóttir
Þórir Hrafn Gunnarsson


[[Flokkur:Íslensk vefrit]]
[[Flokkur:Íslensk vefrit]]

Útgáfa síðunnar 13. október 2006 kl. 16:24

Vefritið er rit á vefnum (internetinu), sem hóf göngu sína föstudaginn 13. október 2006 undir vefslóðinni Vefritid.is. Það er ritað af hópi ungs fólks, sem telur sig frjálslynt félagshyggjufólk. Stofnendur vefritsins telja að þörf sé fyrir umræðu á grundvelli jafnaðarstefnu en að nóg framboð sé af hægrisinnuðum vefritum. Tilgangur Vefritsins er að vera vettvangur ferskrar umræðu um málefni líðandi stundar.