„Slím“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Slímfrumur í maganum '''Slím''' er seyti sem framleitt er af líkamanum sem samanstendur af vatni, próteinum, söltum, ens...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. nóvember 2013 kl. 10:48

Slímfrumur í maganum

Slím er seyti sem framleitt er af líkamanum sem samanstendur af vatni, próteinum, söltum, ensímum og öðrum efnum. Hlutverk slíms er það að fanga og færa örverur eins og gerla og veirur, og agnir eins og frjóduft, gró, mengunarefni og tóbaksreyk úr líkamanum. Þannig kemur það í veg fyrir smitun. Slím er seytt af slímhimnum í augunum, nefinu og lungunum og er þá fært upp og út með bifhárshreyfingu. Mannslíkaminn framleiðir um það bil einn litra af slími á degi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.